Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 24

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 24
24 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Guðrún Björg Sigurbjömsdóttir Hildur Kristjánsdóttir Formannaskipti í L.M.F.Í. Á aðalfundi L.M.F.Í. 9. maí sl. lét Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir af formennsku í Ljósmæðrafélagi íslands, en hún hefur verið formað- ur félagsins sl. 4 ár. Ljósmæður þakka henni vel unnin störf í þágu félagsins og vonast til að njóta starfa hennar árfram. Á aðalfundinum var kjörinn formaður, Hildur Kristjánsdóttir. Hild- ur er fædd 14.10. 1950. Hún lauk prófi frá Ljósmæðraskóla íslands haustið 1979 og prófi frá Nýja Hjúkrunarskóla Rvík 1986. Hildur vann sem ljósmóðir á Fæðingardeild Landspítalans frá okt. 1979 — okt. 1980 og við afleysingar þar síðan. Hún var formaður fræðslunefndar L.M.F.Í. 1980 — 1982 og stundakennari við Ljósmæðraskóla íslands veturinn 1986 og 1987. Ljósmæður óska henni allra heilla í formannsstarfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.