Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 3

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 3
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 3 Orðsending til Ijósmæðra Við viljum benda öllum þeim á, sem lokið hafa ljósmæðranámi eftir gildistöku Ljósmæðralaga Nr. 67/1984, sem birtust í Stjórnartíð- indum 28. maí 1984 og teljast því samkvæmt gildandi relgum um birt- ingu laga hafa öðlast gildi 29. maí 1984. Að enginn má kalla sig ljós- móður né starfa að ljósmæðrastörfum hér á landi nema að hafa fengið starfsleyfi samkvæmt Ljósmæðralögum Nr. 67/1984. frá heil- brigðisráðuneytinu. Einnig viljum við benda þeim hjúkrunarfræðingum á, sem numið hafa ljósmæðrafræði erlendis og eingöngu hafa fengið sérfræðileyfi sam- kvæmt reglugerð nr. 98/1976, að þeir hafa ekki rétt til að kalla sig ljósmóðir né stunda ljósmóðurstörf hér á landi samkvæmt Ljós- mæðralögum Nr. 67/1984, sem birtust í Stjórnartíðindum 28. maí 1984, og teljast því samkvæmt gildandi reglum um birtingu laga hafa öðlast gildi 29. maí 1984, nema að hafa fengið starfsleyfi sam- kvæmt Ljósmæðralögum Nr. 67/1984 frá heilbrigðisráðuneytinu. Með kœrri kveðju EVA S. EINARSDÓTTIR, fulltrúi Ljósmœðraskóla íslands í Ijósmceðraráði. GUÐRÚN BJÖRG SIGURBJÖRNSDÓTTIR, fulltrúi Ljósmœðrafélags íslands í Ijósmœðraráði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.