Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 31

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 31
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 31 Og læt ég það fljóta með að við sjáum strax árangur, því með áfram- haldandi veru í FOSS hefði uppskera úr kjarasamningum orðið 0 launafl. hækkun í stað 5 sem við fengum skv. samningi LMFÍ. Að háflu LMFÍ eru Lóa Kristinsdóttir og undirrituð ÓMG í samn- inganefnd við SHS. Mér segir svo hugur að tímamót séu hjá LMFÍ venga þessara nýju samningsréttarlaga og vona ég að það verði til eflingar félagsins og skora ég á þær ljósmæður sem enn eru í starfsmannafélögum með hóp af öðrum stéttum sem enga samleið eiga, að ganga til liðs við LMFÍ. Formaður Suðurlandsdeildar LMFI Ólafía M. Guðmundsdóttir Skýrsla fræðslunefndar flutt af Dóru Halldórsdóttur. í fræðslunefnd voru eftirtaldar ljósmæður: Dóra Halldórsd. Guðbjörg Davíðsd. Álfheiður Árnad. Steinunn Thorsteinsd. Sólveig Kristinsd. Starfið hófst ekki fyrr en eftir áramót. Haldnir voru 6 fundir hjá nefndinni. Fræðslunefndin stóð fyrir: 1 kvöldfundi 1 fræðsludegi 1 ráðstefnu Kvöldfundurinn var haldinn 19. feb. 1987. Þar flutti Sigurður Guðmundsson læknir fyrirlestur um AIDS. Mættar voru 25. Fræðsludagurinn var 04.04. 1987, laugardag. 2 fyrirlesarar komu. Dr. Helgi Valdimarsson fjallaði um ofnæmi og forvamir. Marga Thome dósent H.í. kynnti rannsókn sína um hvaða þættir hafi áhrif á lengd brjóstagjafa, einnig ræddi hún síðar um fleiri atriði varðandi brjóstagjöf og er hún til í að koma til okkar aftur. Haft var samband við innflytjendur um að koma og kynna vöru sína, var kynntur bamamatur, hjálpartæki, sogrör, naflaklemmur o.fl. Fjöldi 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.