Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 45

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 45
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 45 skiptingin er talin vera á tveggja frumu stigi fósturvísis, sem leiðir til þess að tvö fóstur þróast. Báðir fósturvísar (blastocysts) grafa sig á sinn hvorum staðnum í leginu og hvert fóstur hefur sína eigin íylgju og fósturhimnur. Þó að það sem upp er talið sé aðskilið hjá eineggja tvíburum, er hægt að þekkja eineggja tvíburapar á því hvað þeir eru líkir hvor öðrum t.d. blóðflokkur, fingrapör, kyn og útlit s.s. augu og háralitur. í flestum tilfellum á skiptingin sér stað snemma á blastocyst stiginu. Innanfrumukjarninn skiptist þá í tvo aðskilda frumuklasa innan í sömu fósturhimnunum. Þessir tveir fósturvísar hafa sameigin- lega fylgju og ytri fósturhimnu, en aðskilið legvatn og innri himnur. í slæmum tilfellum, aðskiljast fósturvísarnir á stigi tveggja laga fóst- urskjaldar rétt áður en frumrákin myndast. Þegar skiptingin verður á þessu stigi verða tvö fóstur með eina fylgju og sameiginlega innri himnu og legvatn og ytri fósturhimnu. Þó að tvíburarnir hafi sömu fylgju, er blóðmagn til hvors einstaklings fyrir sig venjulega í jafn- vægi. Stundum myndast stórar hliðaræðar sem leiðir til truflunar í blóðrás og þá geta einstaklingarnir orðið misstórir. Sjá mynd 2 (9:bls. 102). 3. Samvaxnir tvíburar (Conjoined twins) Símastvíburar Skipting fósturvísis á seinni stigum fósturþroska, skeður óeðlilega eða að ófullkomin skipting fósturskjaldar (germdisc) á sér stað. Slíkur ófullkominn skilnaður fóstursins leiðir til samvaxinna tvíbura. Þeir eru skilgreindir í: thoracopagus = Fastir saman á kvið pygopagus = Fastir saman á baki og craniopagus = Fastir saman á höfði Venjulega eru slíkir einstaklingar fastir saman með skinnbrú. Það hefur verið hægt að aðskilja slíka tvíbura með skurðaðgerð, ef þeir hafa ekki sameiginleg lífsnauðsynleg líffæri. (9:bls. 103). 4. Tveir feður (Superfecundation) í Williams Obstetrics (bls. 516) segir frá Superfecundation, þá er átt við frjóvgun á 2 eggjum með stuttu tímabili á milli, en ekki endi- lega með sæði frá sama manninum sem dæmi um slíkt var skráð af Harris (1982), konu var nauðgað á 10. degi tíðarhrings og síðan hafði hún samfarir með eiginmanni viku seinna. Hún fæddi eðlilega tvíbura
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.