Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 37

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 37
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 37 standa straum af kostnaði við starfsmann þennan verði félagsgjöld hækkuð í 1 % af öllum launum. Breytingartillaga barst frá Vilborgu Einarsdóttur og Guðrúnu G. Eggertsdóttur. Að nýkjörin stjórn verði látin taka ákvörðun um að ráða starsmann ef hún telur þess þörf. Tillögurnar bornar undir atkvæði og báðar felldar en samin ný tillaga eftirfarandi: Aðalfundur L.M.F.Í. 09.05. 1987 samþykkir að heimila stjóm L.M.F.I. að ráða starfsmann á skrifstofu félagsins, ef hún telur þörf á. Til að standa straum af kostnaði við starfsmann þennan verði félags- gjöld hækkuð í 1 % af öllum launum. Þessi tillaga borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga um félagsgjöld aukafélaga í L.M.F.Í. eftirfarandi: Félagsgjöld fyrir aukafélaga verði óbreytt þ.e. 1500 kr. á ári. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Tillaga um nýtt félagsmerki frá Svanborgu Egilsdóttur eftirfarandi: Aðalfundur Ljósmæðrafélags íslands 09.05. 1987 samþykkir að fela stjórn L.M.F.I. að ganga frá nýju félagsmerki sem Eva Einarsdóttir lagði til í gær. Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Dagskráin tæmd. Mættar voru 75 ljósmæður. Fundi slitið kl. 18.15. Guðlaug Bjömsd. Eva S. Einarsd. fundarritarar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.