Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Page 42

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Page 42
42 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ heimildum. Ótal sjöburaþunganir (septuplets) hafa átt sér stað en flest- ar enduðu í fósturláti eða nýburadauða, þó lifðu í sumum tilfellum eitt- hvað af börnunum. Árið 1981 fæddust sexburar (sexstuplets) og eru þeir hinir fýstu í ungbarnasögunni sem lifðu. Vissulega eru þeir hinir fýrsm staðfestu í læknasögunni. Þó virðast allir sexburamir sem fædd- ust 1866 í Chicago hafa lifað í 8 mánuði og þó ótrúlegt sé urðu þeir frægir og vom þrír eftirlifandi uppgötvaðir þegar þeir vom 72 ára. En svo virðist sem ein stúlka og einn drengur hafi dáið 8 mánaða og annar 68 ára. Tilkynntir vom sexburar 1972 en af þeim lifðu 5. Skýrt hefur verið frá Qölda fimmbura sem lifðu allir (’37, ’66, ’70, '12). Margar af mæðranum vora í meðferð vegna ófrjósemi en sumar höfðu orðið þungaðar á eðlilegan hátt (spontaneous pregnancies). Frægastir era auðvitað Dionne fimmburamir (quintuplets) sem vora eineggja sem er óvenjulegt (‘37). Núlifandi fimmburar (‘70) vora undir nánu eftirliti á meðgöngunni en þeir vora greindir í sónar eftir 9 vikna meðgöngu. Þungun með fleiri en 3 fóstur er svo sjaldgæf að ekki er hægt að búa til skema yfir það í mæðraeftirliti (l:bls. 166). Gerðir hærri fjölburafæðinga “Supertwins,, er heiti notað af Scheinfeld ‘73 til að lýsa hærri fjöl- Þríburar Fjórburar QZ Fjóreggja O Q Q Q Ó Ó Ó Ó Þríeggja TZ O Q Q Ó Ó Ó TZ Þríeggja Q Q O Tvíeggja Eineggja DZ MZ 1A Tvíeggja Tvieggja DZ DZ reglulegir óreglulegir Ó Ó MZ Eineggja Mynd 1. Vensl þríbura og fjórbura

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.