Ljósmæðrablaðið

Ukioqatigiit

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 33

Ljósmæðrablaðið - 01.08.1987, Qupperneq 33
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 33 Eftir kaffihlé var ályktunin borin undir atkvæði og samþykkt sam- hljóða. Skýrsla orlofsheimilssjóðs, flutt af Vilborgu Einarsd. Gerði hún grein fyrir sjóðnum. Kynnt ný samningsréttarlög opinberra starsfmanna. Guðrún B. Sigurbjömsdóttir kynnti lögin um samningsrétt og hverju þau breyta fyrir ljósmæður. Fyrirspurnir komu frá: Brynhildi Bjarnad. og Margréti Þórhallsd. og svaraði Guðrún Björg þeim. Kosningar. Kjósa þurfti nýjan formann þar sem Guðrún B. Sigurbjörnsd. ósk- aði eftir að ganga úr stjórninni. Uppstillingarnefnd stakk upp á Önnu G. Ástþórsdóttur. Önnur tillaga um formann barst og var svohljóðandi: Við undirritaðar ljósmæður tilkynnum hér með að Hildur Kristjáns- dóttir hefur samþykkt að gefa kost á sér sem formaður L.M.F.Í. Lýsum við yfir stuðningi við framboð hennar.: Halla Halldórsdóttir. Guðrún G. Eggertsdóttir. Margrét Sæmundsdóttir. Ingibjörg S. Stefánsdóttir. Dóra Halldórsdóttir. Edda J. Jónasdóttir. Áslaug Hauksdóttir. Hildur Sæmundsdóttir. Gengið var til atkvæða og var leynileg kosning. Atkvæðagreiðsla fór þannig. Atkvæði greiddu alls 75. Auðir seðlar voru 3 Hildur Kristjánsd. var kosin með meirihluta atkvæða. Eva S. Einarsd. Helga Sóley Torfad.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.