Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2004, Page 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 32. TBL. - 94. ÁRG. - [ LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 2004 ] VERÐ KR. 2S0 Dóp, slagsmál og Kópavogsfangelsi Kalli Bjarni segir í opinskáu einkaviðtali við DV frá því hvernig hann týndi sjálfum sér sem unglingur en gekk út úr Kópavogsfangelsi breyttur maður eftir ein- hvers konar vitrun. Idol- stjarnan sem við elskum öll lýsir erfiðum uppvexti, meðferðinni, framtíðar- plönunum og hreinni og tærri ástinni sem hann ber til konu sinnar. vaknaði til lífsins í fangelsinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.