Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 40
Septemher 9. Fundur hins eyfirzka ábyrgðaríélags. — s. d. SíraPáll Einarsson Sivertsen í0gurþíngumnefndur til prests í Aðalvík með 400 króna uppbót. Hann skal og þjóna Stað i Grunnavtk. — 12. og þarumbil. Markaðir fyrir fé í Austfjörðum. — s. d. Auglýsíng frá stjórnarráðinu fyrir Island um, að bann það, sem með auglýsíng 9. Juni 1876 var lagt á að flytja hunda frá Danmörk til Islands, sé af numið. — s. d. Skýrsla um Gránufélagið við árslok 1875: félags- hlutir 1465 á 50 krónur, fjárauki frá byrjun félagsins 43,885 kr. 81 eyrir. — 13. Strandaskipið Diana kom á Akureyri með fjölda farníngarmanna; fór af stað aptur 16. Septbr. — 14. Andaðist stúdent Benedikt Bogason Benediktsen, fyrrum rúðumeistari í Kaupmannahöfn, (fæddur 1798, utskrifaður úr Bessastaða skóla 1818). ■— ^5. Vegagjörð yfir Svínahraun seld fyrir uppboðsverð Eiríki Asmundssyni í Grjóta fyrir 4 kr. 70 a. faðm. — 17. Andaðist frú Kristín Ingvarsdóttir, ekkja eptir Eirík sýslumann Sverrisson (fædd 21. Oktbr. 1790). — Tombóla á Akureyri haldin fyrir forgöngu kvenna. A- góðinn varð 316 krónur 1 eyrir, og skyldi kaupa fyrir altarisklæði handa kirkjunni. — 19. Prentsmiðjunefndin á Akureyri skorar á hlutabréfa eigendur í nýju prentsmiðjunni að koma saman til aðkjósa nýja stjórnarnefnd frá 14. Januar 1877 fyrir næstu fimm ár. — 21. Fór skozkt gufuskip frá Seyðisfirði með 1300 sauði (sbr. 10. Oktbr.). — s. d. Brotizt um nóttina inn 1 búð á Oddeyrí og stolið peníngum, en aflaðist lftið, því verzlunarstjóri hatði þann vana að hirða peníngana á hverju kveldi. — 23. Andaðist Tómas Þórðarson á Kópsvatni, vatnsveit- íngamaður. — 25. Ráðgjafinn fyrir Island veitir 5 eða 6000 krónur sem lán úr viðlagasjóði til kornkaupa handa Gullbríngu sýslu, með 4% leigu og borga 1877 og 78. — s. d. Umboðsskrá hauda Jóni ritara Jónssyni til að gegna störfum lögreglustjóranna á íslandi í fjárkláðamálinu. — 27. Kom stórt gufuskip enskt til Húsavíkur til að sækja brennistein, sem þángað hafði fiuttur verið úr Þeista- reykja námum. Það flutti út nokkurn kvikfénað, naut og nálægt 300 fjár. — 30. Prestinum á Hjaltabakka lagður vegur til að ná lóðartolli fyrir kaupstaðarstæði við Blönduós. — s. d. A Isafjarðardjúpi aflaðist mikið af smokkfiski til beitu, á nýuppfundna rauðlakkaða blýöngla með látúns- broddum niðurúr, beygðum út og uppávið allt í kríng. Smokkfiskurinn var saltaður til geymslu. Oktober 3. Auglýsíng amtmannsins í Suðuramtinu um læknis- (as)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.