Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 54
við Janus, goð sitt. Friður, gieði og vinsemd var fremst í sæti hjá öllum; húsin voru upp Ijómuð, borð sett fram og bú- inn beini. En gleðin tók stundum yfir hóf, og: þegar kristni komst á, þá bönnuðu prestarnir þessa hina heiðnu ósiðu, og lögðu ríkt á, að þeim yrði útrýmt, en það gekk harðla tregt. A sjöttu öld var fyrst farið að halda nýjársdaginn helgan sem kristna hátíð í minníng umskurnar Krists, en sú elzta prédik- un á nýjársdag, sem er til, er eptir Beda prest, ekki lángt frá árinu 700. Byrjun ársins hefir ekki heldur alstaðar, eða á öllum tímum, verið haldin þenna dag, eptir því sem tímatalið hefir verið margbreytilegt. Rómverjar töldu frá byggíng Róma- borgar (ab urbc conditá) og höfðu nýjár sitt um vorið; Grikkir töldu eptir kappleikum þeim, sem haldnir voru við Olympia, og byrjuðu ár sitt með sumar-sólstöðum; Gyðíngar, Kaldear og Sýrar héldu nýjár á haustin. I páfabréfum frá tólftu og þrett- ándu öld er talið eptir hinu svonefnda flórentfnska tímatali, þá byrjar árið 25. Marts. Stundum er talið með ýmsu öðru móti, sem hér er of lángt að tilgreina. Eptir hinu forna íslenzka tímatali er upphaf ársins um miðsumar, þegar byrjar hey anna mánuður; það sannast af því, að næsti mánuður heitir tvímán- uður, þ. e. annar mánuður árs, ,og byrjar nokkru fyrir höfuð- dag. A katólsku öldunum á Islandi byrjuðu menn að telja byrjun árs frá jólunum, og töldust hafa svo eða svo margar jólanætur, sem þeir höfðu lifað, eða voru margra ára gamlir, talið eptir jólunum. Af þessu eldir eptir enn f dag, að menn telja aldur sinn eptir jólanóttum, og á sextándu öld var það enn almennt, t. a. m. i Danmörk, að áraskiptin eru talin frá jóladegi. Januarius, fyrsti mánuður ársins, er í almanaki Guð- brands biskups (1571)kallaður miðsvetrarmánuður. I þeim mánuði byrjar Þorri, eptir hinu íslenzka mánaðatali, og er þýðíng þessa heitis dregin af (at) þverra, þorrinn, því þá fara að þverra byrgðir manna; en sumir draga það af, að í þeim mánuði má búast við harðasta kafla (þorra) vetrarins. Danir kalla þenna mánuð Glugmaaneð, og er það líklega sama og »glyggmánuður«, það er »hríðamánuður«, og er það svosem mótsett því, að þeir kalla Februar »Bliðemaaneð«, svosem væri blíðumánuður. 6. Januar er þrettándi dagur eptir jól, og er almennt sá dagur kallaður þrettándi. I katólskum sið kallast þá Eþiþhania, það er opinberunarhátíð, því að á þeim degi var talið, að Kristur hefði opinberazt með fjórföldum hætti hér á jörðu. I þeirri minníng var það forn siður, að skíra börn á þessum degi, og af því Krists fæðíngarstjarna var þá upp runn- iu fyrir heiðíngjum, þá var sá siður inn leiddur, að únglíngar gengu um og báru stjörnu og léku einskonar heilaga leiki, sem lutu að því, hvernig vitríngarnir komu tll Jerusalem og tilbáðu nýfædda barnið Jesús, og færðu því gjafir. Þetta var opt sýnt í kirkjunum í katólskum sið, og kirkjurnar voru þá allar ljós- um prýddar, svo að fyrir þá sök var þrettándinn kallaður ljósa-hátíð. Um vitríngana er talað mikið í helgra manna (52)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.