Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1878, Qupperneq 65
v°ru f Kirkjubæ á Síðu (1186) og á Stað í Reyninesi í Skaga- firði (1296). Benedikt ábóti var af greifa-ættum, og var fædd- ur í Nursia á Ítalíu, í því ríki, sem þá heyrði undir páfans vald, og var kallað kirkjuríki. Hann var ekki eldri en 14 vetra, í>egar hann tók sig frá veröldinni, og tók sér bústað í helli uokkrum á eyðimörku, nokkrar mílur frá Rómaborg. Þar var hann í einsetu um hríð, þar til múnkar í klaustri einu þar í nánd völdu hann sér til ábóta. Fljótt kom þar, að þeirn þótti hann harður í stjórn sinui, og urðu leiðir á reglu hans, svo þeir leituðu færis að fyrirkoma honum, en hann gat forðað sér og flúði aptur í helli sinn. Þar kom að lyktum, að honum annaðhvort leiddist einsetan, eða hann hugðist mega gjöra meira gagn með því, að stofna múnklífi. Hann tók sig þá saman við nokkra aðra, sem höfðu verið með honum á eyðimörkinni, og féðust þeir á hof nokkurt, sem var helgað Apolló og var 1 nánd við Neapel, og tóku hofið. Þar bygði Benedikt klaustur eitt, sem hann kallaði Monte-Cassino, og setti þar múnka til gaezlu ár 499; síðan gaf hann þeim reglur 529, og þar eð tnönnum þótti þær skynsamlegri og þarflegri en þær, sem áður höfðu verið, þá voru þær teknar bráðlega í lög í mörgum klaustrum. Benedikt vildi umfram alt venja múnkana á starf- semi og varna þeim við iðjuleysi. Þess vegna setti hann í feglu sína, að þeir skyldi stunda kennslu únglínga í að lesa, skrifa og reikna, kenna kristinn lærdóm, vinna ( höndunum og gæta bús í klaustrinu. Hann stofnaði einnig bókasafn, og lagði svo fyrir, að gamlir uppgjafa-múnkar skyldi skrifa upp nyt- samar bækur handa því. Þar með eru mörg rit komin í hend- Ur seinni mönnum, sem annars væri glötuð. Það er kunnugt á Islandi, hversu merkilegar ritsmíðir voru bæði í Þíngeyra klaustri og á Múnkaþverá, svo að vér höfum enn frá báðum þessum klaustrum mörg rit og merkileg, svo sem eptir Karl ábóta Jónsson, Gunnlaug Leifsson, Odd Snorrason, Berg Sokkason o. fl. — Nunnurnar á Kirkjubæ og á Stað í Reyninesi voru fraegar hannyrðakonur, og þannig vitum vér með vissu, að Benediktsmúnkar, og nunnur af þeirri reglu, áttu ekki minni frægð skilið á íslandi fyrir bóklegar og verklegar nytsemdir en annarstaðar. — Um Benedikt frá Monte-Cassino er Iángt skeið ritað í Dialogis, eða samtölum Gregorius páfa (Árn. Magn. Nr. 239 í arkarbroti) og af Benedikts sögu er brot í skinnbók í safni Árna 655 í fjögra blaða broti, en sagan er heil á skinnbók í Stokkhólmi (Nr 2 fol.) og er rituð þar líklega með hendi Orms Loptssonar hins rika, á fimtándu öld. (Framhald síðar.) Reglur um meðferð á saltfiski. Til þess að fá góðan saltfisk og vel verkaðan, ríður á, að fylgja þessum reglum: 1. Skera skal fiskinn á háls, og hleypa úr honum blóðinu (63)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.