Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 24
fyrir miájan morgun, séinast í JVtaí nm iniðnætti og seinast í Júní einni stnndn eptir náttmál. Eptir þetta hverfur hann algjört sýn- um og sjest ekki það sem sem eptir er árs. Hann er allt árið í Sporðdrekamerki og er þar á vestnrferð frá lokum Martsmánaðar til í byrjun Agústmánaðar, en á austurferð hina hluta ársins. SNÚOTNGSTÍMI ÚEANUSAR. Uranus er naumast sýnilegur með berum augum, Neptúnus alls ekki; plánetur þessar eru svo langt burtu, að þær í stærstu sjónpípum aðeins líta út sem mjög litlar kringlur, og hingað til hafa menn ekki getað sjeð nein glögg merki á þeim, svo að snúningstími þeirra hefur verið ókunnar. I Aprilmánuði 1896 hefur samt Leo, Brenner á Manorastjðrnuturni í Dalmatíu tekizt að sjá díla a Uranusi, og af hreifingu þeirra rjeð hann, að snún- ingstími hans væri nærfellt 8 stundir. þessi stóra pláneta ætti því líka eins og hinar stóru plánetur, Júpíter og Satúrnus (sja Yfirlit yfir sólkeríið), aif snúast miklu hraðara um sjálfa sig en vor litla jörð. Brenners ályktun þarf samt nánari staðfestingar til þess að verða með öllu álitin áreiðanleg. SÝNILEGLEIKI TGNGLSINS í REYKJAVÍK. I aimanakinu 1895 er skýrt frá því, hvernig á því standi að tunglið stundum kemst svo hátt á lopt, að það ekki gengur undir sjóndeildarhring Reykjavíkur heilan dag eða dögum saman, en svo aptur á móti hálfum mánuði fyrir og eptir ekki kemur upp einn eða fleiri sólarhringa samfieytt. þannig hefur það verið nú nokkur ár, og þá daga, sem tunglið ekki hefur komið upp, hafa tölurnar í þriðja dálki almapaksins (tungl í hádegisstað) verið með inni- lokunarmerkjum. I þessu almanaki um árið 1898 finnast þessi innilokunarmerki fyrri helming ársins, en þar ú móti ekki seinni hluta þess, því þá kemur tunglið upp og gengur undir á hverjum degi í Reykjavík, og þessu heldur það síðan áfram um hið næsta tíu ára bil. Til þess samt að geta sýnt, hvenær tunglið er lengi á lopti og hve nær það að eins er skamma stund að sjá, er þetta í almanakinu táknað með „tungl hæst á lopti“ og „tungl lægst a lopti“. þann dag, sem tungl er lægst á lopti, er það að eins að sjá stutta stund í suðri kringum tíma þann, sem tilgreindur er í þriðja dálki. þann dag, sem tungl er hæst á lopti, er það þar á móti fyrir ofan sjóndeildarhring nærri því allan sólarhringinn og hæst þann tíma, sem stendur í þriðja dálki. Viku fyr og seinna kemur tunglið upp í miðsmorgunstað og rennur í miðaptansstað, og er þá á lopti hjerumbil halfan sólarhringinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.