Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 38
mesta kappi, og var það þó þá miklum örðugleikum Ijundið, af því að góðar oröabækur vantaði og sömuleiðis nákvæm- ar útgáfur af mörgum fornritum. Avöxturinn af þessu starfi Maurers kom first í ljós í hinu ágæta riti hans »Um upp- haf allsherjarríkis á Islandi og stjórnarskipunar þess«, sem kom út á þísku árið 1852 og er það eina af hinum stærri vísindalegu ritum Maurers, sem þitt hefur verið á islensku (af Sigurði Sigurðarsini og gefið út af bókmentafjelaginu í Eeikjavík 18ö2). Eit þetta lísir svo nákvæmri og djúpri þekkingu á máli voru og fornritum, á lögum vorum og stjórnarskipun, að það er alveg óskiljanlegt, hvernig svo ungur maður hefur getað aflað sjer slíkrar þekkingar suð- ur á ÍPískalandi á þeim timum og með þeim hjálparmeðöl- um, sem þá voru til. Með þessu riti leggur Maurer firstur manna grundvöllinn til sannrar og rjettrar þekkingar á stjórnarskipun Islands á þjóðveldistímanum og á hinni elstu sögu vorri, og sá grundvöllur stendur í öllum aðalatriðum óhaggaður enn í dag. Eám árum síðar gaf hann út stórt rit og engu ómerkilegra enn hið firra, um kristnisögu Nor- egs og Islands, í tveim þikkum bindum (»Die bekehrnng des norwegischen stammes zum christenthumec I—II. Miin- chen 1855—1856). 1 firra bindinu segir hann »hina itri sögu kristnitökunnar«, eða lísir, með öðrum orðum, þeim sögulegu viðburðum, sem urðu til þess, að kristnin vann sigur á heiðninni. Enn í síðara bindinu er sögð »hin innri saga kristnitökunnar« — þar opnar hann firir oss hin dipstu filgsni í sálum forfeðra vorra og sinir oss, hvernig kristnin og heiðnin báðu einvíg í hjörtum þeirra og huga, svo að insum veitir betur, uns kristnin að lokum verður ofan á, og öllu þessu lisir hann með ótal dæmum, teknum úr sög- uin vorum, þeim er gerast á þessum mikla biltingartíma. Detta rit er og verður altaf undirstaðan undir öllum hinum síðari rannsóknum um kristnisögu Noregs og Islands. Um sama leiti kom út hið ágæta rit P. A. Munch’s, »Saga hinnar norsku þjóðar«, og gat Maurer haft tvö hin firstu hindi þess til hliðsjónar, enn samt er rit Maurers að öllu leiti sjálfstætt og óháð riti Munch’s í öllum aðalatrið- um. Eins og þetta rit er snildarlegt og fjörugt að orðfæri, (26)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.