Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Qupperneq 40
Sigurðsson og aðra landa vora þar í Höfn Næsta ár (1858) fór hann til Islands til að kinnast landinu og þjóðinni og ferðaðist allvíða um laudið. Betra gest höfum vjer Islend- ingar aldiei haft, enda var honum tekið tveim höndum. Jeg var þá 8 ára, er hann kom að Þingeirum til föður míns, og man jeg vel eftir þvi, að hann talaði þá íslensku fnllum fetum, enn var nokkuð fastmæltur og fornirtur í máli. Safn- aði hann alstaðar þvi, sem honum þótti merkilegt eða ein- kennilegt i fari voru og þjóðerni, og skrifaði hjá sjer, enda var Islendingum ljúft að láta uppi við svo góðan gest alt, sem hann fisti að vita. Arangurinn af þessari ferð Maur- ers varð mikið safn af islenskum þjóðsögum, sem hann gaf út tveim árum siðar (»Isliindische volkssagen der gegenwart«, Leipzig 1860). Aður var ekki annað prentað þess efnis enn liið litla kver, sem þeir Magnús Grimsson og Jón Arna- son höfðu gefið út 1852, og útlendir menn hjeldu, að hjer væri ekki um auðugan garð að gresja, að þvi er þjóðsög- ur snerti. Þá kom þessi hók M«urers og sindi mönnum, eins og Guðbrandur Yigfússon kemst að orði (Ni Fjelagsr. 1860, 142. bls.), »að hjer var álfaslot í hverjum hamri og að lands- menn kunnu sæg af hverskins sögum og æfintirum, sem báru ljósan vott um fjör og imindunarafl landsmanna«. Þetta safn er undanfari hins mikla þjóðsögusafns Jóns Arnasonar, er var hinn besti vinur Maurers, og það var Maurer að þakka, að Jón gat komið sínu safni út á Þiskalandi, svo að það »má vel heita fósturbarn hans«, eins og tekið er fram í íormálanum firir Þjóðsögum Jóns. Svona ruddi Maurer brautina hjer sem annarstaðar. Aftan við þjóðsögu- safn Maurors er skrá ifir þá menn, sem Maurer hefir feng- ið sögur frá, og er hún fróðleg, af þvi að hún sínir, hve marga menn Maurer hefur komist í kinni við hjer, og af öllum stjettum, embættismenn, kaupmenn, iðnaðarmenn, bænd- nr og vinnufólk, karla og konur. Hjer er ekki rúm til að telja öll liin stórmerkilegu rit Maurers um lögfræði Norðurlanda og sjerstaklega Islands. Það má að eins með sanni segja, að hann og landi vor Vilhjálmur Finsen hafi unnið að því í bróðurlegri ein- (28)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.