Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 48
Árbók íslands 1896.
a. Ýmsir atburðir.
4. j a n. Tvær stúlkur frá Vallanesi fórust niður um ísvök
í Grimsá á Völlum.
8. Guöriður Pjetursdóttir, ung stúlka frá Hrólfsskála á Sel-
tjarnarnesi, lieiO bana af óvarlegu skoti við þrettánda-
brennu.
28. Brann fjósið á Breiðabólstöðum á Alptanesi, með 3 kúm.
I þ. m. byrjar nýtt mánaðarrit í Eeykjavík, »Verði
ljós«, kirkjnlegs efnis. Útgefandi Jón Helgason m. fl.
I þ. m. brunnu um 400 bestar lieys í Stokkliólma í
Skagaf.
4. febr. Björgvin Vigfússon tók embættispróf i lögum við
liáskólann með II. eink.
13. Asmundur Sveinsson, cand. pbilos., fannst örendur í bœj-
arlæknum í Rvík (f. 21/3 1846).
15. Aðalfundur ábyrgðarfjelags þilskipa við Faxaflóa í
Reykjavík.
21. A Hetgastöðum í Þingeyjarsýslu brann þingbúsið, bæj-
ardyr og hestbús; litlu varð bjargað.
23. Rauk á ofsaveður norðan- og austanlands. A Seyðis-
firði varð skaði mikill á húsum. Á Höfða í Höfða-
hverfi rauf þak á timburhúsi; urðu þar ogvíða skemmd-
ir. A Frostastöðum í Skagafirði fuku 50 hestar beys,
og 2 hestar lömdust niður til bana.
29. Hvarf Benidikt Friðriksson, verzlunarmaður á Hofsósí
er ætlað að liann hafi farið sjer i Hofsá.
Seint i þ. m. datt 4 ára gamalt barn í Reykjarfirði
á Ströndum ofan í sjóðandi vatn í potti, og beið bana af.
Seinast í þ. m. brann langhús og stofa á Hjalla á
Látraströnd; litlu var bjargað.
I þ. m. fundust gamlir peningar í trjestokk í jörðu
á Eyrarbakka.
8. marz. Skorrastaðarkirkja færðist í ofsaveðriaf grunn-
inum, til skemmda.
(36)