Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 48
Árbók íslands 1896. a. Ýmsir atburðir. 4. j a n. Tvær stúlkur frá Vallanesi fórust niður um ísvök í Grimsá á Völlum. 8. Guöriður Pjetursdóttir, ung stúlka frá Hrólfsskála á Sel- tjarnarnesi, lieiO bana af óvarlegu skoti við þrettánda- brennu. 28. Brann fjósið á Breiðabólstöðum á Alptanesi, með 3 kúm. I þ. m. byrjar nýtt mánaðarrit í Eeykjavík, »Verði ljós«, kirkjnlegs efnis. Útgefandi Jón Helgason m. fl. I þ. m. brunnu um 400 bestar lieys í Stokkliólma í Skagaf. 4. febr. Björgvin Vigfússon tók embættispróf i lögum við liáskólann með II. eink. 13. Asmundur Sveinsson, cand. pbilos., fannst örendur í bœj- arlæknum í Rvík (f. 21/3 1846). 15. Aðalfundur ábyrgðarfjelags þilskipa við Faxaflóa í Reykjavík. 21. A Hetgastöðum í Þingeyjarsýslu brann þingbúsið, bæj- ardyr og hestbús; litlu varð bjargað. 23. Rauk á ofsaveður norðan- og austanlands. A Seyðis- firði varð skaði mikill á húsum. Á Höfða í Höfða- hverfi rauf þak á timburhúsi; urðu þar ogvíða skemmd- ir. A Frostastöðum í Skagafirði fuku 50 hestar beys, og 2 hestar lömdust niður til bana. 29. Hvarf Benidikt Friðriksson, verzlunarmaður á Hofsósí er ætlað að liann hafi farið sjer i Hofsá. Seint i þ. m. datt 4 ára gamalt barn í Reykjarfirði á Ströndum ofan í sjóðandi vatn í potti, og beið bana af. Seinast í þ. m. brann langhús og stofa á Hjalla á Látraströnd; litlu var bjargað. I þ. m. fundust gamlir peningar í trjestokk í jörðu á Eyrarbakka. 8. marz. Skorrastaðarkirkja færðist í ofsaveðriaf grunn- inum, til skemmda. (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.