Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 52
einum næsta morgun; lirundi mikill fjöldi iiæja um Rangárvallasýslu alla vestan Markarfljóts og ofan Pverár, og í austurhreppum Arnessýslu, einkum Gnúpverjahreppi. Landskjálfta þessa varð vart vestur á yztu annes á Vestfjörðum, norður í Húnavatnssýslu og austur í Horna- fjörð. Maður meiddist svo í Vestmannaeyjum af grjót- hruni í Heimakletti um kveldið, unglingsmaður, ísleifur Jónsson að nafni, að hann ljezt 4 dögum siðar. 27. Mjög snarpur landskjálftakippur um dagmálaskeið. Herti á skemmdum þeim, er urðu kveldið fyrir. 31. Bændunum Daníel Jónssyni á Eiði í Þingeyjarsýslu og Jóni Magnússyni á Snæfoksstöðum i Arnessýslu veitt heiðursgjöf (110 kr. hvorum) af styrktarsjóð Kristjáns konungs IX. S. d. hrann bærinn á Litlu-Laugum í Helgastaðahr. Fólki varð bjargað, en litiu af búshlutum. I þ. m. drukknaði Jón Arnason frá Stöpum á Vatns- nesi í Bjargaósi við Miðhóp. I þ. mán. drekkti sjer Þorsteinn vinnumaður frá Hnausum í Þingi, í Hnausakvisl. 5. sept. Enn mjög hörð landskjálftahviða um kveldið kl. 10l/>, er olli stórskemmdum — miklu bæjahruni m. m. — í Flóa og á Skeiðum, og nokkrum í Holtum. Baðstofa fjell ofan á hjón ein öldruð i rúmi á Seifossi við Olfusá og hanaði þeim, Arnbirni hónda Þórarins- syni og Guðrúnu Magnúsdóttur. 6. Þá um nóttina kl. 2 hrundi fjöldi (um 30) hæja í Ölfnsi af landskjálfta. Nýr hver kom þar upp í Ilveragerði allstór, er gaus allhátt, en dofnaði aptur. Víðar komu upp hverir og laugar þá og í hinum fyrri hviðum; jörð sprakk og skriðuhrun varð mikið úr fjöllum. 14. Enskt hotnvörpuveiðaskip strandaði við Vestmanna- eyjar; varð mannbjörg. 1. okt. Fimmtíu ára afmæli iærða skólans í Reykjavik haldið á hátíðlegan hátt með söngum og ræðuflutningi. Minningarrit skólans var gefið út. S. d. var skólinn settur. 3. Rauk á ofsa-norðanveður, er mestan gjörði skaða á (40)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.