Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Síða 82
Umsjónarmennirnir byrjufiu starf sitt þ. á. (1895) 16. jan og hættu 27. apríl. Fyrir utan yfirmennina voru 10 umsjónarmenn, 2 formenn, 2 skipstjórar og 22 hásetar. Auk þessara manna vorn aðkomandi 7 læknar, 11 skottu- læknar, 20 ljósmyndasmiðir, 21 úrsmiður og 7 hljóðfæra- leikendur m. m. 37,200 menn stunduðu fiskiveiðar þ. á. i Lófót; þar af voru róðra-fiskimenn 32,492 á 7693 hátum, en 4700 voru í landi til að hirða fiskinn og afurðir hans. Af þessum 32,492 mönnum veiddu 8590 manns á 1516 hátum með þorskanetum, 21663 menn á 5432 hátum með lóðum, og 223u manns á 467 bátum með haldfærum. A landi lágu þessir menn í 2686 sjóbúðum og 282 gistihúsum. 319 menn voru sektaðir á þessu tímabili. Þar af rúm- lega þriðjungur fyrir að róa og leggja veiðarfæri of snemma eða of seintá sólarhringnum, 27 fyrir sölu áfengra drykkja og 90 fyrir aðra ólöglega sölu. 6470 manna leituðu læknishjálpar; að eins 20 menn dóu. Meðan á fiskiveiðum stóð, voru í Austur-Lófót 82 sjó- róðrardagar og 79 í Yestur-Lófót. Landsetudagar 35 og 39. Yeðrið og gæftir voru óvanalega góðar þessa vertíð. 16 bátar fórnst; af þeim drukknuðu 27 manns. Af aflanum, sem var verkaður til verzlunarvöru, var 38l/2 miljón fiska saltað og liert, 9487 tunnur lifrar, 10,660 tunnur meðalalýsis og 36,225 tunnur hrogna. Geta má nærri, að mikið hefur gengið til fæðu handa öllum þeim mann- fjölda, sem áður er nefndur, og hjer er ekki talið. Af fiskinum var verkað i saltfisk 311 /2 millj. og 7 millj. i harðfisk. Til þess að búa til þetta mikla meðalalýsi voru 82 gufu- vjelar allt af að vinna, þar af 55 á landi og 28 í skipum, sem fluttu sig þangað, er bezt var að kaupa lifrina. 35 millj. þorskhausa voru hirtir; þar af 29 millj. þurk- aðir og malaðir til áhurðar (Guano) og 6 mil j. til skepnu- eldis. Allur aflinn var nær þvi 7 millj. króna virði. Að með- altali fekk hver maður 1184 fiska hlut, sem voru 212 kr. að verði. Jafnmargir fiskar i hlut hafa ekki fengizt nokkra (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.