Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1898, Page 91
Skrítlur- Bóndinn á banasænginni: »Jeg kræ'ðist hve óguðlega jeg bef lifað; haldið þjer, að jeg gæti frelsað sálu niína, ef jeg gæfi kirkjunni jörðina mína«? Presturinn: »Ekki spillir það, og sjálfsagt er að reyna það«. # * V- Það er opt viðkvæði hjá A. karlinum: »Jeg skal gjöra það ef jeg lifi......... sem jeg veit jeg lifi«. * * * Tveir fornkunningjar mættust á förnum vegi og heils- uðust vinsamamlega. A.: Nú er langt síðan við höfum sjezt; hvar áttu beima núna, Jón minn?« Jón: »1 fyrra átti jeg heima á Hala, en nú er jeg komin á Hvarf«. * * * Tvær konur gengu saman og mættu tveimur mönnum, 1 önnur þeiria segir: »Þarna koma þá feður okkar, menn- irnir okkar og menn mæðra okkar«. Hvernig verður þetta skilið? Þessir tveir menn höfðu báðir misst konur sinar, en áttu sina dótturina hvor, og giptust svo hvor annars dóttur. % * Kennarinn yfirheyrði dreng í eðlisfræði, og spurði ■ hann meðal annars um verkanir hitans á hlutina. I)reng- urinn svarar þvi, að liitinn þenji út, en kuldinn minnki þá. »Ejett er það«, segir kennarinn. Við þetta verður drengurinn svo hreykinn, að hann vill sýna kunnáttu sína betur, og bætir við. »Þess vegna eru dayarnir á sumrin í hitanum svo lanyir og stuttir á veturnar í kuldanum«. * * Dóttir stór-auðugs kolakaupmanns í New-York var mjög glöð í bragði, þegar hún kom heim úr sunnudagaskólanum. »Hvað heyrðirðu fallegt í skólanum i dag, barnið mitt«, sagði faðirinn. »Það vai svo fjarska gaman að því, sem kennarinn sagði; hann var að segja okkur svo mikið um helvíti, þar (79) /!; j 1

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.