Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 35
C. F. Tietgen. Enginn danskur maðiir hefir á (ildinni sem leið verið þarfari lundi og lýð eða getið sér meira frægðarorð fyrir verklegar framkvæmdir en mikilmenni þetta, er lézt. 19. dktóbermánaðar 1901. Hann var fæddur í Oðinsvé á Fjóni 19. murz 1829. Faðir lians var timbursmiður og bjó við lítil et'ni. Tietgen litli vandist þegar á barnsaldri við að nota vel tímann og taka vel eftir öllu, sem fram fór i kringum hann. Sem dæmi þess, að hugur bans hafi snemma hneigst að efling bjargræðisvega, hefir það oft verið tekið fram, að hann fór á barnsaldri að safna mórviðarlau?! og klekja út silki- ormum. En um þær mundir var sú hugsun rikhjámörg- um manni í Danmörku að koma þar á silkirækt. Eftir fermingu sína var Tietgen komið fyrir í búð hjá kaup- manni nokkrum í Óðinsvé. Dvaldi hann þar í nokkur ár og fór svo tvítugur að aldri til Manchester á Englandi, er þá var í miklum uppgangi. Nain hann þar til fullnustu vefnaðarkaupskap og varð fyrir miklum og öflúgum áhrif- um af verzlunar- og viðskiftalifi Englendinga. Hann gerð1 sér mikið far um að afla sér verklegrar og bóklegrar þekkingar í öllu, er laut að kaupskap og viðskiftum, og lagði jafnvel stund á latínu til þess að verða ekki eftir- bátur mentaðra enskra kaupmanna í þeirri grein. Honum skildist skjótt, hvílíkt djúp var staðfest milli framtaks- seminnar á Englandi og framfaratregðunnar í Danmörku. A hinn bóginn gafst honum færi á að ganga úr skugga um, að greið peningaviðskifti, auknar samgöngur og góð samgöngufæri eru nauðsynleg skilyrði verklegrar fram- sóknar og tímanlegrar hagsældar nú á dðgum, og að hver sú þjóð, er lætur sig- mál þessi litlu skifta, væri að sjálfsögðu dauðadæmd í samkeppnisbaráttu þjóðanna. Skömmu eftir komu sína til Englands varð Tietgen erindreki enskrar stórverzlunar og ferðaðist síðan í nokk- (25) [a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.