Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 47
unni af stað og iitvega fé til hennar, þá útti Fjord bezt-
an hlut að því, hve vel þetta tókst frá upphufi. Fjord
sneri fræðslunni sem mest upp í það, að kennararnir, jafnt
konur sem karlar, notuðu tímann og styrkinn til að full-
komna sig í einhverri einni úkveðinni kenslugrein til sem
mestra verklegra nota Fjord hafði mjög lengi afskifti af
skólamálum, um 20 ár var hann í prófnefndinni yfir kenn-
araefnunum, og áttu kennararnir þar góðan og mikils
megandi hjálparmann í ýmsum greinum, hann var úr
þeirra flokki og þekti kjör þeirra og kringumstæður. Fjord
átti heimili á Friðxiksbergi, sem er annað sveitarfélag en
Kaupmannnhafnarbær. Þxrr á Friðriksliergi var liann mik-
ið til einráður í skólanefnd um lfi ár, og vann þar stór-
kostlega til urnbóta barnafræðslunni, endxr áttfaldaðist n
þeim tíma kostnaðurinn við barnaskólana, en það gjald
hvers sveitnrfélags er jafnan bezti mælir menningar og
þrifa.
A þessum örðugu tímum landbxinaðar vors er stór-
mikið fyrir oss að læru af menningar og búnaðarsögu
Dana síðasta mannsaldurinn. Oss kemur það svo fyrir
sjónir að alt sé [inr í framför og uppgangi. Hins er
sjaldan gætt að þetta skeið beíir í raun og veru vei’ið á-
kaflega örðugt og andstætt fyrir landbúnaðinn, og það er
stakri framtakssemi að þakka, að alt hefir faiið vel.
Danmörk var liið mesta koruyrkj uland, en að þvi skap1
sem óþreytta moldin í Ameiúku komst meir og meir und-
ir plóginn, hætti kornyrkjan að boi’ga sig víða í Norður-
álfunni. Á árunum 1875 —189fi telja Danir að afgróðinn
hafi fallið i verði um 38°/0. Töluvert verðfall hefir á
sama tíma orðið á alidýrum og afurðum þeirra, þó eigi að
sarna skapi sem á korninu. Yið þetta hafa jarðeignir
eðlilega líka fallið í verði á síðustu 20 áruui, og frá 1883
til 1897 nernur verðfall það fullurn fimtu hluta, yfir 22°/0>
eða talið í krónum hátt upp í 500 milljónir. Svona hefir
farið um þetta góða land, en mennimir höfðu opin aug-
un að breyta til bóta í tima, og samvinnuskilyrðin voru
fyrir bendi með góðri alþýðumentun. Danmörk fær nii