Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 50
maður í Rvík, datt út af' fiskiskipinu ,,Kristófer“ á
Faxaílóa og druknaði.
Apríl 3. Þorsteinn b. Bjarnason á Heiðúlfsstiiðum í Álfta-
veri, varð úti á Mýrdalssandi. Samferðamaður hans,
Jón bóndi Sigurðsson frá Skálmarbæ komst heim að
Mýrum, mállaus og kalinn og dó litlu siðar.
— 7. Rauk á ofsaveður og harðviðri, er gjörði skaða,
meðal annars tók vit og fórst einn hásetinn á „Jose-
fine“, á Faxaflóa.
— 10. Skólahátíð á fæðingard. Kr. kgs. IX. haldin í Rvík.
— 11. Þrír menn druknuðu af smákænu á Rvíkurhöfn.
— 12. Stefán nokkur Bogason frá Breiðaf. íjell útbyrðis
uf fiskiskipinu „Mary“ frá Þingeyri og druknaði.
— 12. Agúst Bjarnason (frá Bíldudal) og Guðmundur
Finnbogason, tóku embættispróf í heimspeki við háskól-
ann í Kprnh. með lofi.
— 17. Drukknuðu 2 menn á Skerjafirði í heimleið i fiski-
róðri. Jón Einarsson fyrv. bóndi í Skildinganesi og
Guðm. Guðmundsson á Brúarenda.
— 23.(?) Piltbarn á öðru ári á Bíldudal náði í glas af
eitri og bar j>að að munni sjer og dó litlu síðar.
— 23. Yar landshöfðingi Magnús Stephensen kommandör
af 2. stigi Dbr.orðunnar og dbr.maður af konungi út-
nefndur kommandör at' 1. stigi Dbr.orðunnar.
— 24. I Neðrabæ í Selárdal varð 11 ára piltur, 8 vetra
stúlku að bana með óvarlegu byssuskoti.
— 25. Sæmdir Riddarakrossi dbr.orðunnar: prœp hon-
Benidikt Kristjánsson prestur að Grenjaðarstað, —prœp.
hon. Eiríkur Briem kennari við prestaskólann í Rvík,
og Pál próf. Olafsson á Prestbakka.
— 25. Þjóðminningarsamkoma á Grund í Eyjaf. C00 m.
I þ. m. (seint). Stefán bóndi SigurðSson á Brettings-
stöðurn í Helgast.hr. drukknaði af bát með öðrum
manni á Laxá.
1 þ. m. I hafíshroðanum sem rak inn á Húnaflóa náð-
ust um 100 smáhveli (höfrungar).
— 9. Stýrimannaskólanum í Reykjavik sagt upp.
(40)