Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 52
Júní 30. Hjeldu samsæti í Rvík flestir þeir, er útskrifast höfðu úr lærða skólanum 1870. Júlí 1. Alþingi sett. — 3. F. W. Howell, enskur ferðamaður, drukknaði í Hjeraðsvötnum. Haf'ði ferðast hjer á landi opt áðúr. — 9. Jón Samúelsson, ungur maður frá Tröð í Alftafirði, í ísaf.sýslu fórst af bát á Isafjarðardjúpi. — 9 — 10. Prestasamkoma úr Hólastipti fornaú Akureyri. — 11. Á Nefbjarnarstöðum í Hróarstungu brunnu 2fjár- hús og talsvert af heyi. — 12. „Maríe“ frakkneskt fiskiskip frá Paimpol, strand- aði við Kílsnes á Sljettu. — 17. Ofsaveður á Austfjörðum, urðu víða nokkrir hey- skaðar, einkum í Loðmundarfirði. í því veðri fórst bát- ur á Vopnafirði með þremur Færeyingum. — 18. Hvassviðri af útsuðri gekk yfir Eyjafjörð, misstu þá sumir talsvert af heyi. — 23. A. P. Hovgaard, yfirmanni á herskipinu „Heim- dal“, var haldið heiðurssamsæti í Rvík. Annað hjeldu Seyðfirðingar honum 15. október. — 27. Björg Sigurðardóttir, kona Ásgríms Eyþórssonar í Rvík, datt ofan í Laugarnar, og brendist svo að hún beið bana af. — 29. Kom upp til Akureyrar hin f’yrsta hraðpressa til Norðurlandsins. — s. d. Búfræðingafnndur í Rvík. I þ. m.(?) Sigurður Magnússon tók embættispróf við háskólann í læknisfræði með II. eink. I þ. m. Þorbjörn Bjarnason, úr Rvík, datt útbyrðis og drukknaði af „Botníu“, á leið til Rvíkur — I þ. m. Jóni próf. Jónssyni á Stafafelli veitt 400 kr. verðlaun úr gjafasjóði Jöns Sigurðssonar fyrir ritgjörð um forn- an átrúnað, og Olafi Davíðssyni.cand. phil. 300 kr. úr sama sjóði, fyrir ritgerð um galdratrú. Ágúst 2. Þjóðhátíð Reykvíkinga. — 4. Þjóðhátíð Borgfirðinga og Mýramanna á Hvítárvalla- bökkum með 2000 manna. (42)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.