Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 61
— 5. Kviknar í Naf'tabirgðum í Baku við Svartahaf, Farast 30 menn. Skaði um 17 mill. kr. — 7. Yilhelmína Hollandsdrottning giftist Hinrik hertoga af Mecklenburg-Sehverin. s. d. Rúðaneyti Sarocco’s á Italíu segir af sér. s. d. Ráðaneytið í Rúmeníu fer frá völdum. — 12. De Wet, tekur járnbrautarlest við Jagerfontein. — 14. Zanardelli myndar nýtt ráðaneyti á ltalíu. — 23. De Wet missir 50 menn og 1 fallb. við Orange-fl. — 26. Svartidauði í Bombay. 400 dauðir á 2 dögum. Marz 6. Sagasto myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. — 22. Búar ná vistalest (járnh.l.) af Bretum við Vlaklaagte. — 25. Búar hraktir á 3 stöðum; láta vopn og varning. — 28. Tekinn Aguinaldo hersh. ú Filippsey. með vélum. I. þ. m. stúdentaöeyrðir miklar í ýmsum háskól. á Rússl. Apríl 19. Búar taka járnbrautarlest í Kapnýlendu. s. d. 3 blaðaútgef. í Kap (hliðhollir Búnm) settir í fangelsi; 1 í 12 mán., hinir í 6 mán. hvor. Maí 3. Bruni mikill i bænum Jacksonville á Florida. Skað- inn um 15 mill. doll. I maí og apríl gerir Svartidauði vart við sig til muna í Kaplandi og Indlandi. júlí 1 — 3. Ofsahitar í Bandar.; íjöldi manna d. úr „sölst.“. — 4. Búar sprengja upp járnb.lest við Pietersburg. 19 Bretar farast, — 5. Búar brenna júrnbrautarstöð í Roodeport. — 12. Skærur i Serbiu milli Albana og Serba. — 17. Rúðaneyti Schesteds leggur niður völdin í Danm. — 24. Myndað vinstrimanna-ráðaneyti í Danmörku. Deuntzer próf. ráðaneytisforseti. Ágúst 13. Brennur bærinn Farsund i Noregi. Um 1300 manna húsnæðislausir. Sept. 6. Skotið 2 skotum ú Mac Kinley forseta Banda- ríkjanna, í borginni Buffalo. Hann særðist til ólífis. Sept. 14. Stjórnarherinn i Kolumhía sigrar uppreistarmenn, tekur 7 fallhyssur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.