Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 92
(vorar 7 álnir). 1 renniskeið 95 faðmar. 1 örskotshelgi
hefur 200 f'aðma. tólfræð. 1 sahbatsganga hefur 400
faðma tólfræð. 1 bæjarleið hefur 600 faðma tólfræð. 30
akra lengd er 1000 faðmar vorir. 1 þýzk almennileg
míla hefur 4000 skálmir eður 3047 faðma. 1 þýzk stór-
mila hefur 5000 skálmir. 1 þingmannaleið hefur 20,000
skálmir eður 20 valskar milur. 1 daghleypa er 3 þing-
mannaleiðir. 1 þingmannaleið hefur almennilegar 5 þýzk-
hr mílur. 1 daghleypa er einn gradus á himninum eður
15 þýzkar mílur. 1 gradus er 1 partur út af 360, með
averjum öll veröldín upp undir sólina og öll jörðin með
:sjónum afdeilist og mælist.
Eftir almanaki I>orsteins Halldórsscnar 1680.
Eyrisvöllur: 30 faðmar á hvern veg. Stakkvöllur:
100 faðmar á hvern veg; 1'/» eyris völlur i kýrfóðurs-
velli; 4 kýrfóðursvellir í lögvelli. Eyrisvellir 6 í lögvelli.
4 stakkengi eru alvöllur. (G. Þ.)
Tafla yfir greiðslu á */,, mill. kr. láni með 4°/0 vöxtum
og jafnri afborgun í 28 ár.
Oieitt. Afborgun Arlega Voxtir áilega Greitt. s?!? ® 2 <S n 89 e 3 P* XL <x> CB t* m g; fö -j
Eftir 1 ár 10,000 10,000 20,000 Eftir 15 ár 200,235 17,315 12,685
— o 20,400 10,400 19,600 — 16 — 218,245 18,010 11,990
— 3 — 31.215 10,815 19,185 — 17 — 236,975 18,730 11,270
— 4 — 42,465 11,250 18,750 — 18 — 256,455 19.480 10,520
— 5 — 54,166 11,701 18,299 — 19 — 276,712 20,257 9,743
— 6 — 66,330 12,164 17,836 — 20 — 297,780 21,068 8,932
— 7 — 78,982 12,652 17,348 — 21 — 319,692 21,912 8,088
— 8 — 92,142 13,160 16,840 — 22 — 342,480 22,788 7,212
— 9 — 105,827 13,685 16,315 — 23 — 366,180 23,700 6,300
— 10 — 120,060 14,233 15.767 — 24 — 390,825 24,645 5,355
— 11 — 134,862 14,802 15,198 — 25 — 416,460 25,635 4,365
— 12 — 150,257 15,395 14,605 — 26 — 443,117 26,657 3,343
— 13 — 166,867 16,010 13,990 — 27 — 470,842 27,725 2,275
— 14 - 182.920 16,653 13,347 — 28 — 499,675 28,833 1,167
Eftir 14 ár er búið að grciða af skuldinni 182,920 kr.
■og vexti 237,080 kr. En eftir 20 ár 297,780 kr. af skuld-
inni og 302,220 í vexti. Þegar 28 árin eru liðin er með
jafnri afborgun, búið að greiða 499,675 kr. af láninu og
340,325 kr. í vexti. Samtals 840,000 kr. Tr G.
(82)