Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 81
Hið háa kaup á þilskipum dregur svo mikinrt vmnukraft frá landbúnaðinum, að til vandræða horfir. Með framförum fyrir skipaútveginn, má telja það,, að nú er verið að byggja í Reykjavík áliöld, til að draga skipin á land, þegar gjöra þarf við þau. Áður var stofn- að (1895) ábyrgðaríelag fyrir þilskip við Faxaflóa sem nú ábyrgist 50 skip og á nú í sjóði 34,000 kr., hefur hann þó bætt að fullu eitt skip, sem týndist og stórskaða á þremur skipuiji sem strönduðu. Færri mundu skipin vera við Faxaflúa, hefði það félag eigi verið stofnað, þvx fyx-ir það, að ábyrgð fæst á skipunum, hafa efnalitlir mennget-- að fengið lán til skipakaupa, sem annars enga ti'yggingu gátu sett. Talsvei-t hefur það einnig stutt skipa útveginn, að Is- húsið í Reykjavík hefur geymt frosna síld til beitu allan vetui'inn, og' að annað félag myndaðist, sem veiðir síld á sumrin með reknetum út á hafi, og flytur hana svo nýja til geymslu i íshúsið. Fyrir þessi 3 félög eru mörg þús- und skpp. af fiski komin á land. Tr. G. Smælki. Heimskan sigi'ar vanalega, af því hún hefur meiri hluta manna með sér. * * * Lestirnir festa fljótast rcetur, þxxr sem jai'ðvegurinn er laus. * * * Sumir eyða allri sinni elsku í tilhugalifinu, svo þeir eiga ekkert eftir til giftingaráranna. * * * Sá sem er áncegður er rtkur, en sá sem er óáncegð- ur er fátækur. * * * Sá sem gerir skyldu sína við ættjörð sína á þakklæti skilið, en sá sem cleyr fyi'ir hana, deyr aldrei. * , * (71)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.