Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 96
 Faðirinn: „Ég veit ekki úr hverju þeir búa þær til núna, en sú fyrsta var búin til úr mannsrifi.“ * * * María litla: „Því er verið að stoppa páfagaukinn okkar, amma min?“ Aminan: „Af því öllum oklcur þótti svo vænt um karin meðan hann lifði. María litla: „Þá verður þú stoppuð, þegar þú deyr því öllum þykir svo vænt um þig. — Þá verður gaman að sjá ömmu — heldurðu ekki?“ Stúlkan: „Er brjef hjer á póststofunni með utaná- skrift B. 1000?“ — Póstþjónninn: „Nei, — en hjer er brjef með utaná- skrift BBB 1000“. Hún: „Já! Það er einmitt til mín og er frá kcerast- anum mínum. Hann stamar svo voðalega, að hann þrí- °0 fjórtekur oft það, sem hann œtlar að segja“. — Frú D: „Maðurinn ininn var farinn að tapa sjóninni áður en við trúlofuðumst“. — Frú E: „Svo — já — nú skil jeg“. * * Konan: „Það er vísindalega sannað, að þeir sem Cjiftast verða langlífari en þeir sem aldrei giftast“. — Mciðurinn: „Nei! góða mín, það er ekki rjett, þeim bara finnst lifið lengra“. * * ^ * Lceknirinn: „A yðar aldri getið þjer ekki búist við betri heilsu, Þjer ætlist þó ekki til, að jeg gjöri yður yngri en þjer eruð. — Sjúklin gurinn: „Nei! til þess ætlast jeg ekki, en mig langar til, að þér gjörið mig ögn eldri en jeg er, en jeg er hrædd um, að þér ætlið ekki að gjöra það. * * * Ungur lceknir: „Hefurðu heyrt hvernig fólki líkar við mig sem læknir“. (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.