Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 58
Marz 1. Pjetur Fr. Mðller, fyrrv. verzlunarmaður á Akur-
eyri (f. 29/11 1814).
— Einar b. Guðnason á Hoístöðum í Stafholtst. (f. 1833).
— Arni Hannesson lyfsölumanns í Stykkishólmi, tömthús-
maður í Rvík (f. 27/3 1843).
— 17. Jön Benidiktssoná Störa-Botni, uppgjafaprestur frá
Saurbæ á Hvalfjarðarstr. (f. 21/11 1830).
— 19. Magnús Jönsson, prestur í Laufási (f. 31/3 1828).
—• 24. Tömas Hallgrímsson, prestur að Völlum í Svarfað-
ardal (f. 23/10 1847). — S. d. Bjarni Bjarnason, fyrrv.
lireppstjóri í Hörgsdal á Siðu (f. 2/3 1834).
I þ. m.(?) Fritz Zeuthen í Kmh., fyrrv. læknir á Eski-
firði (f. 29/7 1837).
Apríl 4. Erlendur böndi Erlendsson, á Breiðahölsstöðum
á Alftanesi, 73 ára.
— s. d. Guðríður Brynjölfsdöttir.ekkja í Rvík (f.16/11 1811).
— 9. Pjetur Guðjohnsen borgari á Vopnafirði (f. 2/6 1843).
— 17. Ðrynjölfur Þorvaldur Eiríksson KnM, cand. phil. í
Rvík (f. 11/3 1864)
— 18. Jön bóndi Jónsson á Minna-Núpi í Arness., 59 ára.
— 20. Kristj án b. Arnason á Lóni í Kelduhverfi (f. 1826).
— 23. Sigurður Einarsson á Yzta-Skálu undir Eyjafjöll-
um, kennari við nýstofnaðan barnaskóla þar.
— 28. Ingileif Jónsdóttir, kona Jöns óðalsbónda Sigurðs-
sonar á Búrfelli í Grimsn,esi um fimmtugt.
— s. d. Hjálmar Jónssen í Kpmh., fyrrv. kaupm. á On-
undarfirði, á áttræðis aldri.
Maí 4. Jöhann Jónsson, lengi hreppstj., á Ytra-Hvarfi x
Svarfaðardal.
— 5. Helgi bóndi Arnason á Grímsstöðum í Vestur-Land-
eyjum.—Margrjet Dorothea Bjarnadöttir í Rvík, tengda-
móðir Gnðmundar læknis Björnssonar, 80 ára.
— 6. Kristján hreppstjöri Kristjánsson, á Þúfum i Vatns-
fjarðarsveit, á 62 ári.
— 8. Arni Þorkelsson, hreppstjöri í Grímsey (f. 3/5 1841).
— s. d. Skúli bóndi Sluilason i Fagurey.
— 14. Agúst Benidiktsson verzlunarstj. á ísafirði, 42 ára.