Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 53
Ág. 5. Á Aðalvík drukknuðu 2 menn afbátkœnu frá þil- skipinu „Geysi“. — 9. Brunnu liús og bræðsluáhöld mikil á livalveiðastöð H. Ellefsens á Onundarfirði. — 25. Sk'ógræktarfjelag stofnuð í Rvík. — 2fi. 41þingi slitið. Frv. til stjórnarskrárbreytingar hafði þingið samþ. með litlum atkvæðamun. — 30. Andrjes bóndi Jónsson frá Hringey í Hólmi, drukknaði 1 Hjeraðsvötnum. — 31. Bændunum Sigurði Sigurðssyni í Langholti í Flóa og Georg Pjetri Jónssyni á Draghálsi í Borgaríj.s. veitt heiðursgjöf af styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. 140 kr. liverjum. September 3. Baldvin bóndi Einarsson á Sölborgarhóli í Kræklingahlíð datt af baki á Oddeyri og beið bana af. — 4. Á Litla-Eyrarlandi í Kaupangssveit brann bærinn og timburhús ásamt 130 h. af töðu, en með mannsöfnuði af Akureyri og víðar var bjargað mestu af búshlutum. — 10. Tveir menn hrukku út í ofviðri og drukknuðu af fiskiskipinu „Litlu Rðsu“ frá Hafnarfirði. — 11. Leiðarþing á Sauðárkrók. — Ifi. Gufuskipið „Brimnæs1*, brann með farmi á Seyðis- firði; nokkru af honum varð þö bjargað. — 18. Guðmundur Ásgrímsson, 12 ára garnall, á Brekku í Þingeyrarhreppi, flæktist í tjöðurbandi á hrossi, sem drög hann og limlesti til bana. Steindóri skipstjöra Gíslasyni á sama bæ varð svo mikið um þennan at- lmrð, að hann fjell þegar örendur niónr _ r Y.rj/ — 22. Guðríður Daníelsdöttir, kona á Bjarteyjar- sandi, drukknaði undir Þyrilsklifi á Hvalf.str. (f. 1858). — 2fi. Leiðarþing á ísafirði. Oktöber 1. Byrjaði nýtt blað á Akureyri „Norðurland11 52 tölubl. árg. á 3 kr. Ábyrgðarm. kand. pliil. Einar Hjörleifsson. — s. d. Byrjaði nýtt tímarit í Rvik, „Hlin“, árg. kr. 1,50. Útgef.: Stefán B. Jönsson. — 5. Först bátur með þrem mönnum á Mjöafirði eystra. (43) fb*

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.