Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 69
löndum. það land, sem sendi bréfið lyrsí. af siað, skyldi taka borgunina og frímerkja bréfið, en siðun skyldi það ganga með póstum, ún þess að lönd þau, sem bréfið fteri um þar á eftir, tœki nokkuð fyrir. Með því gætu rikin alveg komist lijá hinum miklu og flóknu bréfburðargjaldsreikn- ingum. Uppástungu þessari var iítið sinnt í byrjun, en eftir að aðalpóststjórinn á Þýzkalandi, Heirrich v. Stephan, tók mál þetta að sér, skilaði því vel áfram. Árið 1874 var fundur haldinn í Bern að hans undir- Iagi. Þar voru samankomnir fulltrúar frá 22 ríkjum og !). október sama ár var þar stofnað alþjóðapóstsamband- ið (Union postale univei'selle) sem þá var nefnt: Union génerale des postes. 011 ríki sem í það gengu, áttu að hafa einn og sama burðargjaldstaxta fyrir bréf, og hvert land lieldur þeirri borgun, sem það tekur íýrir bréfin; en á þeirn fundi gekk það ekki l'ram, að póstflu!ningur gengi kauplaust yfir önnur lönd, heldur borgar hvert tand ákveðið gjald fyrir fluining gegnum annað riki eftir áœtluðum ’þunga póst- flutningsins. Vér Islendingar borgum á ári hverju fé til Englendinga fyrir flutning á pósti þeim, sem vér sendum gegnum lönd þeirra. En uppástunga um ókeypis flutning hefir komið fram á hverjum fundi, sem alþjóðapóstsam- bandið hefir Imldið síðan, og fær vœntanlega framgang innan skamms. Menn geta meðal annars gjört sér í hugarlund, hví- líka þýðingu alþjóðapóstsamban.dið hafði og hefir haft af því, að áður en það var stofnað, giltu á því svæði, sem það náði yfir, 1500 bréf-burðargjaldstaxtar, í stað þess kom einn, 20 aurar fyrir einfalt hréf. Nú nær sambandið ið yfir 2 milljónir ferhyrningsmílur og 1400 milljónir manna. Bowland Hill er fæddur 3. október 1705 í bænum Kidderminster i Worcestershire á Englandi. Faðir ha.ns var skólakennari. Hann fékk got.t uppeldi og stofnaði skóla með bróður sínum og var þar kennari þangað til (59) [V.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.