Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 75
árin 1902—'03. (í Jms. kr.).
árin '/, 1902—5,/u 1902).
Grjnld:
Yaldsmenn, dómarar o. fl.............. 256.s
Kennimenn og kirkjur.......................49
Læknaskipun, yfirsetukonur o. fl..........171,3
Holdsveikraspítalinn ................ .59 535,<s.
Prestaskólinn............................24,i
Læknaskólinn •.............................14,»
Lærði skólinn............................72,i
Möðruvallaskólinn..........................18,2
Stýriinannaskólinn.........................11
Flensborgarskólinn..........................13, s
4 Kvennaskólar...........................19,e
Önnur kennsla og styrkur o. fl. . . . , 73,5 247,8.
Bókmenntir, söfn, vísinda og rannsókna
styrkur o. fl.............................55
Skáldalaun..................................3,o
Eftirlaun og styrktarfé 99 157,8.
Póstgöngur og póststjórn ....... 135,í
Vegabætur o. fl..........................191,t
Gufuskipaferðir...........................135,«
Vitar......................................20,5
Ritsími frá útlöndum........................ 35 517,t
Til eflingar búnaði o. fl.................147,s
- sjáfarútvegi..................... 4_ 151.8
Ýms útgjöld.............................. . 14,5
Alþingískostnaður...........................39, o
Skyndilán, óviss útgjöld o. fl..............5,2 59,3
1668,«
Athugasemdir við skýrslurnar.
Af fjárhagsáætluninni fyrir bæði árin 1902 og 1903
sést, að árlegir vextir af fasteignum landssjóðs og inn-
stæðu í viðlagasjóði er 68 þús. kr. og tillagið úr ríkissjóði
Dana 60 þús. kr. Enn fremur að tollur af útfluttri og að-