Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 87
eftirmynd af því skipi er á Forngripasafninu í Reykjavík, svo mönnum gefst kostur á að sjá hana þar. — Líldegt er að líkt lag hafi verið á skipi því, sem Ing- ólfur Arnason kom á fyrstur manna hingað til landsins. Af lögun skipsins á myndinni má sjá, að það hefir verið ágœtt í sjó að leggja, en eigi að síður var það hraustlega gjört af fornmðnnum, að sigla milli landa um ókunn höf á opnu skipi án áttavita og landabréfa. Tr. G Hegelunds mjaltalagið á kúm. Með þessu mjaltalagi næst öll sú mjólk, sem er í júgrinu, og kýrin verður betri mjólkurkýr, eftir að hún um nokkurn tíma hefur verið mjólkuð með þessari aðferð. Þessi nýja aðferð er bygð á vísindalegri þekkingu á byggingu júgursins. Er það álit Hegelunds, að öll sú mjólk sem hægt er að ná úr júgrinu, sé ekki í því, þegar mjöltin byrjar, heldur myndist i því við þau handtök, sem eru við höfð á júgrinu þegar mjólkað er. Fyrstu handtökin eru þau sömu, sem menn hafa áð- ur þekt og Grönfeldt er farinn að leiðbeina mönnum með; Þau eru þessi: Framspenarnir eru mjólkaðir fyrst og er tekið með hægri hendi um vinstri spena og með vinstri hendinni þann hægri. Hðndunum er lyft upp á víxl þannig, að þær þrýsta dálítið þétt á júgrið. Þegar hendinni er lypt upp verður að ópna hana um leið, þannig að hún sé laus utan um spenann, og kemur þá af þesSum þrýstingi mjólkin niður í haún. Hendin er svo látin síga niður, að speninn togni og er jafnframt kreist með fingrinum utan um Spenann, fyrst efst og svo fastast neðst. Til þessa þarf talsverða æfingu. Þegar mjólkin er farin að renna liðugt úr spenanum, þarf ekki að þrýsta upp undir júgrið eins og fyrst. Síðnn er farið að eins með afturspenuna. Þegar ekki fæst lengur meiri mjólk úr júgrinu er hyrj- (77)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.