Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Qupperneq 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Qupperneq 86
ekki álitlegt verk að klif'ra í há bjöi'g, en þó stafar liættan mest af steinum, sem detta úr berginu fyrir ofan manninn; en eyjaskeggjar eru hugaðir og snarráðir og manna færastir að klifra í björgum. Uppi á bjarginu sit' ur maður, sem er kallaður „brúnamaður“ eða „sjönai'- bergsmaður“ og eru líklega þaðan dregnir talshættirnir „að vei'a á ‘sjónber|j’“ eða „á ‘vaðbergi’“, þessi maður befir gát á sigamanninum og lætur mann, sem situr við vaðinn, di-aga hann upp eða niður eftir bendingum hans. 6. oci 7. mynd sýna tvo einkennilega kletta með gati á. Er lúnn fyrri Gatklettur við Arnstapa á Snæfellsnesi, en hinn síðari við Dyrhóla, á syðsta odda Islands. Báðir þessir klettar hafa um langan aldur þótt einkennilegir, en frægir hafa þeir fyrst orðið næstl. vetur fyrir frammi- stöðu málgagns eins í böfuðstaðnum. Þeir eru jafn ólikir hver öðrum eins og langt er á milli þeirra, nema að því einu, að gat er i gegnum þá báða. Kletturinn við Dyi'hóla er hár og sést því langt utan af bafi, vegna hinnar einkennilegu Iögunar sinnar er hann ágætur vegvísir fyrir skipstjóra, sem koma frá útlöndum og þurt'a að fá vissu fyrir því, hvar þeir eru staddir. 8. myndin sýnir víkingaskip frá fornöld, skarað skjöld- um og siglandi beggja skauta byr með stöfuðu (röndóttu) segli. Fram í stafni gnæfir útskorið drekahöfuð og ii skut er drekasporður, en i lyfting — svo hét pallur í skut (skips- ins — stendur liöfðinginn. Hægra megin við haun er maður við stýi'i. Það liggur út af kinnungnum hægra megin, er sú hlið skipsins því enn þá kölluð „stjórborð“; í þann tima var stýxið aldrei fest við afturstefnið eins og nú er títt. Tjaldað er yfir skipið röndóttu vaðmáli til að vei-ja ágjöfum. Tjaldásinn gengur eftir miðju skipi franx og aftur, en tjaldskarirnar eru festar á borðstokkinn. Undir skjaldaröndinni sjást smágöt á súðinni, það eru „háborurnar“, sem árunum var stungið út um, þegar skip- inu var róið. — Skipsmynd þessi er mjög lík skipi því, sem fannst í Noregi fyrir nokkru í haugi við Gaukstað. Góð (76)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.