Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 24

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 24
tiatúrnus er alt árið svo sunnarlega, að hann getur ekki komizt nema hjerumhil 7 stig upp fyrir sjdndeildarhring Keykja- víkur. 21. _Janúar gengur hann á bak við söliua og fer ekki að sjást á Islandi fyr en um það leyti, er hann er kominn gegnt sólu. j>að verður 29. Júlí; hann sjest þá um miðnætti lágt í suðri. Ur því sjest hann jafnan fyr og fyr í suðri: um miðjan September kl. 9 á kveldin, um miiijan Nóvember kl. 5 á kveldin, í árslokin kl. 2 e. m. Hann hemur jafnan upp og gengur undir 3 stundum fyrir og eptir það mark á klukkunni, er hann hefir á staiíið í hásuðri. Satúrnus er alt árið á ferSinni í Steingeitar- merki, og reikar hann í vesturátt meðal stjarna þess merkis frá 20. Maí til 7. Október, en annars heldur hann austur á bóginn. 20. December er Satúrnus sjett fyrir ofan Mars; þeir ganga þá báðir _undir 37/g stundu eptir sólarlag.. XJrantis og Neptúnus sjást ekki með berum augum. Uranus er 15. Júní gegnt sólu og er þá um miðnætti í suðri ein 2 stig fyrir ofan sjóndeildaring Keylcjavíkur. Neptúnus er 27. De- cember gegnt sólu og er þá um mifínætti í suðri 48 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. SÝN TUNGLSINS í KEYKJAVIK. í þriðja dálki hvers mánaðar er tilfært, hvað klukban sje, þegar tunglið gengur yfir hádegisbauginn í suðri. 1 4. dálki er auk þess sýnt, hverja daga tunglið er hæst á lopti og lægst á lopti. Af skýringum þessara dálka má ráða, hvenær tunglið kemur upp og gengur undir, á þann hátt sem hjer segir: þá daga, er tunglið er hæst á lopti, kemur það upp í NA. (landuorðri), 9 stundum fyrir hádegisbaugsgang þess, kemst í há- degisbauginum 44 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og gengur undir í NV. (útnorðri), 9 stundum eptir hádegisbaugs- ganginn. þá daga, er tunglið er lægst á lopti, kemnr það npp í SA. (landsuðri), 3 stundum fyrir hádegisbaugsganginn, kemst í hádegisbauginum ein 7 stig upp fyrir sjóndeiidarhring Reykjavíkur og gengur undir í SV. (útsuðri), 3 stundum eptir hádegisbaugsgang- inn. Viku fyrirogviku eptir hvern þessara daga kemur það upp í austri, 6 stundum fyrir hádegisbaugsganginn, kemst í hádegis- bauginum 26 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og geng- ur undir 6 stundum eptir hádegisbaugsganginn. Menn munu því geta ætlazt 4 um það, hvenær það kemur upp og gengur undir þá dagana, sem á milli liggja. UM GYLLINITALIÐ. Á 4. bls. í þessn almanaki stendur: Gyllinital: 4. Hvað þýðir það?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.