Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Qupperneq 24
tiatúrnus er alt árið svo sunnarlega, að hann getur ekki
komizt nema hjerumhil 7 stig upp fyrir sjdndeildarhring Keykja-
víkur. 21. _Janúar gengur hann á bak við söliua og fer ekki
að sjást á Islandi fyr en um það leyti, er hann er kominn gegnt
sólu. j>að verður 29. Júlí; hann sjest þá um miðnætti lágt í
suðri. Ur því sjest hann jafnan fyr og fyr í suðri: um miðjan
September kl. 9 á kveldin, um miiijan Nóvember kl. 5 á kveldin,
í árslokin kl. 2 e. m. Hann hemur jafnan upp og gengur undir
3 stundum fyrir og eptir það mark á klukkunni, er hann hefir á
staiíið í hásuðri. Satúrnus er alt árið á ferSinni í Steingeitar-
merki, og reikar hann í vesturátt meðal stjarna þess merkis frá
20. Maí til 7. Október, en annars heldur hann austur á bóginn.
20. December er Satúrnus sjett fyrir ofan Mars; þeir ganga þá
báðir _undir 37/g stundu eptir sólarlag..
XJrantis og Neptúnus sjást ekki með berum augum. Uranus
er 15. Júní gegnt sólu og er þá um miðnætti í suðri ein 2 stig
fyrir ofan sjóndeildaring Keylcjavíkur. Neptúnus er 27. De-
cember gegnt sólu og er þá um mifínætti í suðri 48 stig fyrir
ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur.
SÝN TUNGLSINS í KEYKJAVIK.
í þriðja dálki hvers mánaðar er tilfært, hvað klukban sje,
þegar tunglið gengur yfir hádegisbauginn í suðri. 1 4. dálki er
auk þess sýnt, hverja daga tunglið er hæst á lopti og lægst á
lopti. Af skýringum þessara dálka má ráða, hvenær tunglið kemur
upp og gengur undir, á þann hátt sem hjer segir:
þá daga, er tunglið er hæst á lopti, kemur það upp í NA.
(landuorðri), 9 stundum fyrir hádegisbaugsgang þess, kemst í há-
degisbauginum 44 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og
gengur undir í NV. (útnorðri), 9 stundum eptir hádegisbaugs-
ganginn. þá daga, er tunglið er lægst á lopti, kemnr það npp í
SA. (landsuðri), 3 stundum fyrir hádegisbaugsganginn, kemst í
hádegisbauginum ein 7 stig upp fyrir sjóndeiidarhring Reykjavíkur
og gengur undir í SV. (útsuðri), 3 stundum eptir hádegisbaugsgang-
inn. Viku fyrirogviku eptir hvern þessara daga kemur það upp í
austri, 6 stundum fyrir hádegisbaugsganginn, kemst í hádegis-
bauginum 26 stig upp fyrir sjóndeildarhring Reykjavíkur og geng-
ur undir 6 stundum eptir hádegisbaugsganginn. Menn munu því
geta ætlazt 4 um það, hvenær það kemur upp og gengur undir
þá dagana, sem á milli liggja.
UM GYLLINITALIÐ.
Á 4. bls. í þessn almanaki stendur: Gyllinital: 4. Hvað
þýðir það?