Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 62
Sept, 14. Andast Mae Kinley úr sárum Rossewelt varafor-
seti tekur við völdum í Bandaríkjunum.
— 15. Járnbrautarslys mikið í Rúmeníu, í'arast 40 manns.
— 21. Brenna mörg hús í Björgviní Noregi.
— 23. Brennur 1/4 hl. Kalundborgar á Sjálandi; skaðinn
metinn um l’/9 mill. kr.
Okt 5. Ríkisþingið sett í Danmörku. Forseti landsþ. Mat-
zen, fólksþ. Hermann Trier.
— 11. Bretar ná Seheepers hersh. dauðveikum á böndabæ
í Transvaal. (Hann varð heill seinna og þá skotinn).
— 29. .Czolgosz banamað. Mae Kinley tekinn af lífi.
Nóv. 20. Stúdentaöeyrðir miklar í Aþenuborg.
Des. 14. Marconi skýrir frá að hann haíi fengið „þráð-
laust skeyti“ yfir Atlantshaf frá Englandi til stöðvar
sinnar á Nýfuridnalandi.
— 16. Kritzinger hersh. Búa tekin höndum.
— 25. De Wet á orustu við Breta hjá Tweefontein; Búar
fella 7 foringja og 55 aðra, særa 50 taka hönd. 250
og ná 2 fallbyssum.
Nolíkur innuualát.
Jan. 1. Sofus Schandorph skáld í Danmörku (65).
— 21. M. Gramme rafmagnsfræðingur í Belgíu (82).
— 22. Victoría Engladrottning í Osborne á eyjunni
Whigt; f. 24/5 1819: tók við ríki 20/6 1837.
— 28. Gurko, rússn. hersh. frægur úr Tyrkjast. 1877-78(73) \
Febr. 7. Chr. F. Lutken dýrfræðingur í Khöfn (73).
— 11. Mílan fyrv. konungur í Serbíu, bar konungsnafn
frá 1882-89(47).
Marz 1. Dr. Emil Hubner, þýzkur málfræðingur (66).
— 13. Benjam. Harrison fyrv, forseti Bandaríkjanna.
— 15. Bogoliepoff kenslum.ráðh. Rússakeisara.
Maí 19. Pretorius fyrv. forseti Búa íTransvval.
Júlí 6. Hohenlohe fursti: ríkisk. Þýzkal.keisara 1894-’00.
Agúst, 11. Francesco Crispi, fyrv. ráðaneytisfors. á Italíu
Stjörnmálagarpur mikill (81).
(52)
L