Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Blaðsíða 84
Eyjafjöllum (Bosa pimpinellafolia)), sú tegund vex þar vilt. 2 Hæg, 1 Acacie. Enn fremur eru í garðinum 65 ribsviðar runnar (Itihes rubrum), 7 sólberjaviðir (Ribes nigrum). 17 binberjaplöntur (Bubus idaeus). Sum afreiniviðartrjánum, sem komu frá Danmörku voru litlir angar 1 al. á hæð, þegar þau voru sett niður fyrir 6 árum, en eru nú hátt á 5. alin. Utlent birki hefur verið reynt, en ekki dafnað. I garðinum eru alls 30 viðartegundir og yfir 100 teg- undir afísl. grösum ogblómum. Útlendu blómunum er ár. lega sáð í vermireit við annan hliðvegginn og í blómstur- reiti, sem eru í kringlóttum grasbletti í miðjum. garðinum. Auk þess, sem hér er talið, befir verið flutt úr alþingis- garðinum í garð, sem er við nýja bankabúsið, 10 reinivið- artré, 12 ribsviðir og 3 sólberjaviðir, auk ýmissa inn- lendra blómgrasa. Þær viðartegundir sem bezt dafna hér á landi og minst fyrirhöfn er við, er ribsviður og reiniviður, er því þeim, sem vilja prýða í kringum hús sín og bæi, ráðlegast að velja þessar viðartegundir. * * * Kaupmannáhöllin i Kaupmannahöfn er gömul höll, sem Kristján konungur IV. lét byrja að reisa 1619, en síð- ar gaf einn af Danakonungum kaupmannasamkundunni í Kpmh. höllina, og koma kaupmenn og vörumiðlarar þar daglega saman, til að ákveða verð á vörum og verðbréfum. Thorvaldsens gripasafnshúsið var bygt í Kaupm.höfn árin 1845 — 1848 til að geyma í listaverk Alberts Thorvald- sens. JRosenborgarliöllina lét Kristján konungur IV. reisa i byrjun 17. aldar. Það er skrauthýsi mikið með þremur turnum. Sá hæsti er 50 metrar. Fyrst áttu Danakon- ungar þar sumarbústað, en seinna var höllin tekin til að geyma í olíumálverk og safn af dýrgripum og listaverkum, sem konungarnir höfðu átt. FriðriJcsborgarhöllin stendur á Friðriksbergi við Kpmh. Kristján konungur IV. lét reisa hana 1602 — 1620. En árið 1859 brann þessi skrautlega höll og mikið af dýr- (74)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.