Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Side 84
Eyjafjöllum (Bosa pimpinellafolia)), sú tegund vex þar vilt. 2 Hæg, 1 Acacie. Enn fremur eru í garðinum 65 ribsviðar runnar (Itihes rubrum), 7 sólberjaviðir (Ribes nigrum). 17 binberjaplöntur (Bubus idaeus). Sum afreiniviðartrjánum, sem komu frá Danmörku voru litlir angar 1 al. á hæð, þegar þau voru sett niður fyrir 6 árum, en eru nú hátt á 5. alin. Utlent birki hefur verið reynt, en ekki dafnað. I garðinum eru alls 30 viðartegundir og yfir 100 teg- undir afísl. grösum ogblómum. Útlendu blómunum er ár. lega sáð í vermireit við annan hliðvegginn og í blómstur- reiti, sem eru í kringlóttum grasbletti í miðjum. garðinum. Auk þess, sem hér er talið, befir verið flutt úr alþingis- garðinum í garð, sem er við nýja bankabúsið, 10 reinivið- artré, 12 ribsviðir og 3 sólberjaviðir, auk ýmissa inn- lendra blómgrasa. Þær viðartegundir sem bezt dafna hér á landi og minst fyrirhöfn er við, er ribsviður og reiniviður, er því þeim, sem vilja prýða í kringum hús sín og bæi, ráðlegast að velja þessar viðartegundir. * * * Kaupmannáhöllin i Kaupmannahöfn er gömul höll, sem Kristján konungur IV. lét byrja að reisa 1619, en síð- ar gaf einn af Danakonungum kaupmannasamkundunni í Kpmh. höllina, og koma kaupmenn og vörumiðlarar þar daglega saman, til að ákveða verð á vörum og verðbréfum. Thorvaldsens gripasafnshúsið var bygt í Kaupm.höfn árin 1845 — 1848 til að geyma í listaverk Alberts Thorvald- sens. JRosenborgarliöllina lét Kristján konungur IV. reisa i byrjun 17. aldar. Það er skrauthýsi mikið með þremur turnum. Sá hæsti er 50 metrar. Fyrst áttu Danakon- ungar þar sumarbústað, en seinna var höllin tekin til að geyma í olíumálverk og safn af dýrgripum og listaverkum, sem konungarnir höfðu átt. FriðriJcsborgarhöllin stendur á Friðriksbergi við Kpmh. Kristján konungur IV. lét reisa hana 1602 — 1620. En árið 1859 brann þessi skrautlega höll og mikið af dýr- (74)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.