Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Síða 69
löndum. það land, sem sendi bréfið lyrsí. af siað, skyldi taka
borgunina og frímerkja bréfið, en siðun skyldi það ganga
með póstum, ún þess að lönd þau, sem bréfið fteri um
þar á eftir, tœki nokkuð fyrir. Með því gætu rikin alveg
komist lijá hinum miklu og flóknu bréfburðargjaldsreikn-
ingum.
Uppástungu þessari var iítið sinnt í byrjun, en eftir
að aðalpóststjórinn á Þýzkalandi, Heirrich v. Stephan,
tók mál þetta að sér, skilaði því vel áfram.
Árið 1874 var fundur haldinn í Bern að hans undir-
Iagi. Þar voru samankomnir fulltrúar frá 22 ríkjum og
!). október sama ár var þar stofnað alþjóðapóstsamband-
ið (Union postale univei'selle) sem þá var nefnt: Union
génerale des postes.
011 ríki sem í það gengu, áttu að hafa einn og sama
burðargjaldstaxta fyrir bréf, og hvert land lieldur þeirri
borgun, sem það tekur íýrir bréfin; en á þeirn fundi gekk
það ekki l'ram, að póstflu!ningur gengi kauplaust yfir
önnur lönd, heldur borgar hvert tand ákveðið gjald fyrir
fluining gegnum annað riki eftir áœtluðum ’þunga póst-
flutningsins. Vér Islendingar borgum á ári hverju fé til
Englendinga fyrir flutning á pósti þeim, sem vér sendum
gegnum lönd þeirra. En uppástunga um ókeypis flutning
hefir komið fram á hverjum fundi, sem alþjóðapóstsam-
bandið hefir Imldið síðan, og fær vœntanlega framgang
innan skamms.
Menn geta meðal annars gjört sér í hugarlund, hví-
líka þýðingu alþjóðapóstsamban.dið hafði og hefir haft af
því, að áður en það var stofnað, giltu á því svæði, sem
það náði yfir, 1500 bréf-burðargjaldstaxtar, í stað þess
kom einn, 20 aurar fyrir einfalt hréf. Nú nær sambandið
ið yfir 2 milljónir ferhyrningsmílur og 1400 milljónir manna.
Bowland Hill er fæddur 3. október 1705 í bænum
Kidderminster i Worcestershire á Englandi. Faðir ha.ns
var skólakennari. Hann fékk got.t uppeldi og stofnaði
skóla með bróður sínum og var þar kennari þangað til
(59) [V.