Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 96
 Faðirinn: „Ég veit ekki úr hverju þeir búa þær til núna, en sú fyrsta var búin til úr mannsrifi.“ * * * María litla: „Því er verið að stoppa páfagaukinn okkar, amma min?“ Aminan: „Af því öllum oklcur þótti svo vænt um karin meðan hann lifði. María litla: „Þá verður þú stoppuð, þegar þú deyr því öllum þykir svo vænt um þig. — Þá verður gaman að sjá ömmu — heldurðu ekki?“ Stúlkan: „Er brjef hjer á póststofunni með utaná- skrift B. 1000?“ — Póstþjónninn: „Nei, — en hjer er brjef með utaná- skrift BBB 1000“. Hún: „Já! Það er einmitt til mín og er frá kcerast- anum mínum. Hann stamar svo voðalega, að hann þrí- °0 fjórtekur oft það, sem hann œtlar að segja“. — Frú D: „Maðurinn ininn var farinn að tapa sjóninni áður en við trúlofuðumst“. — Frú E: „Svo — já — nú skil jeg“. * * Konan: „Það er vísindalega sannað, að þeir sem Cjiftast verða langlífari en þeir sem aldrei giftast“. — Mciðurinn: „Nei! góða mín, það er ekki rjett, þeim bara finnst lifið lengra“. * * ^ * Lceknirinn: „A yðar aldri getið þjer ekki búist við betri heilsu, Þjer ætlist þó ekki til, að jeg gjöri yður yngri en þjer eruð. — Sjúklin gurinn: „Nei! til þess ætlast jeg ekki, en mig langar til, að þér gjörið mig ögn eldri en jeg er, en jeg er hrædd um, að þér ætlið ekki að gjöra það. * * * Ungur lceknir: „Hefurðu heyrt hvernig fólki líkar við mig sem læknir“. (86)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.