Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1903, Page 61
— 5. Kviknar í Naf'tabirgðum í Baku við Svartahaf, Farast 30 menn. Skaði um 17 mill. kr. — 7. Yilhelmína Hollandsdrottning giftist Hinrik hertoga af Mecklenburg-Sehverin. s. d. Rúðaneyti Sarocco’s á Italíu segir af sér. s. d. Ráðaneytið í Rúmeníu fer frá völdum. — 12. De Wet, tekur járnbrautarlest við Jagerfontein. — 14. Zanardelli myndar nýtt ráðaneyti á ltalíu. — 23. De Wet missir 50 menn og 1 fallb. við Orange-fl. — 26. Svartidauði í Bombay. 400 dauðir á 2 dögum. Marz 6. Sagasto myndar nýtt ráðaneyti á Spáni. — 22. Búar ná vistalest (járnh.l.) af Bretum við Vlaklaagte. — 25. Búar hraktir á 3 stöðum; láta vopn og varning. — 28. Tekinn Aguinaldo hersh. ú Filippsey. með vélum. I. þ. m. stúdentaöeyrðir miklar í ýmsum háskól. á Rússl. Apríl 19. Búar taka járnbrautarlest í Kapnýlendu. s. d. 3 blaðaútgef. í Kap (hliðhollir Búnm) settir í fangelsi; 1 í 12 mán., hinir í 6 mán. hvor. Maí 3. Bruni mikill i bænum Jacksonville á Florida. Skað- inn um 15 mill. doll. I maí og apríl gerir Svartidauði vart við sig til muna í Kaplandi og Indlandi. júlí 1 — 3. Ofsahitar í Bandar.; íjöldi manna d. úr „sölst.“. — 4. Búar sprengja upp járnb.lest við Pietersburg. 19 Bretar farast, — 5. Búar brenna júrnbrautarstöð í Roodeport. — 12. Skærur i Serbiu milli Albana og Serba. — 17. Rúðaneyti Schesteds leggur niður völdin í Danm. — 24. Myndað vinstrimanna-ráðaneyti í Danmörku. Deuntzer próf. ráðaneytisforseti. Ágúst 13. Brennur bærinn Farsund i Noregi. Um 1300 manna húsnæðislausir. Sept. 6. Skotið 2 skotum ú Mac Kinley forseta Banda- ríkjanna, í borginni Buffalo. Hann særðist til ólífis. Sept. 14. Stjórnarherinn i Kolumhía sigrar uppreistarmenn, tekur 7 fallhyssur.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.