Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Page 9
VII
Árið 1916 er sunnudagsbókstafur: BA.
Gyllinital: 17.
Milli jóla og langaföstu eru 10 vikur og 1 dagur.
Lengstur dagur í Reykjavík 20 st. 56 m., skemstur
3 st. 58 m.
Myrkvar 1916.
r- Tunglmyrkvi 20. janúar. Hann sést í Reykjavík
‘fá upphafi til enda. Myrkvinn stendur yfir frá kl. 6,55
Ll. 8,24 f. m., og er mestur kl. 7,40 f. m.: hér um bil
7 af þvermæli tunglhvelsins.
2- Sóhnyrkvi 3. febrúar. Hann hefst í Reykjavík kl.
3’1? e- m., og er mestur (hér um bil 3/s af þvermæli sól-
Lvelsins) rétt fyrir sólarlagið kl. 4,15. Myrkvinn sést í
austurhluta Kyrrahafsins, Miðameríku, mestum hluta Norð-
urameríku, norðurhluta Suðurameríku, Atlantshafinu, suður-
Muta Grænlands, á íslandi, í vesturhluta Evrópu og norð-
vesturhluta Afríku.
3- Tunglmyrkvi 15. júlí. Hann stendur yfir frá kl.
2A9 til kl. f, m., og er mestur kl. 3,46: 4/s af þver-
niæli tunglhvelsins. Að eins byrjun hans sést í Reykjavík.
4- Sólmyrkvi 29.—30. júlí. Sést ekki á íslandi. Hann
sést í Astralíu og nálægum hlutum Indlandshafs og Kyrra-
hafsins.
5- Sólmyrkvi 24. desember. Hann sést að eins
Suðuríshafinu.