Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Side 40
XXXVIII
22. nóvember í Reykjavík s. u. 9.22' s. 1. 3.5
lengdar-leiðrétting -j- 16 -f- 16
breiddar-leiðrétting + 18 -t- 18
22. nóvember á Akureyri s. u. 9.24' s. 1. 2.31'
eptir íslenzkum meðaltíma.
Um uppkomu og undirgöngu tunglsins er almennt þetta
að segja: Kringum þann dag, er við stendur í 4. dálki
hvers mánaðar „tungl lægst á lopti“, er tunglið, þegar það
er í hádegisstað, nálega ( sjálfum sjóndeildarhringnum.
Kringum þann dag, er við stendur „tungl hæst á lopti",
er tunglið, þegar það er í hádegisstað, hér um bil 52
stig fyrir ofan sjóndeildarhringinn. Viku á undan og viku
á eptir þessum dögum er tunglið hér um bil 26 stig fyrir
ofan sjóndeildarhringinn, þegar það er í hádegisstað, kemur
upp í austri 6 stundum áður og gengur undir ! vestri 6
stundurn síðar. 31. jan. stendur t. d. „tungl lægst á lopti“.
Það merkir nú á árinu 1916, að það kemur ekki upp þann
dag.
í árslok 1914 voru 791 smáþlánetur kunnar.
Arið 1914 sáust 5 halastjörnur. Ein af þeim var hala-
stjarna Encke’s. A skránni yfir halastjörnur, sem hafa sést
optar en einu sinni, voru í almanakinu 1912 19 númer.
Síðan hafa 3 númer bæzt við, sem sé halastjörnur Borrelly’s,
Westþhal’s og Giacobini’s, og er umferðartími þeirra
kringum sólina 7, 6t og 6zj ár.
Næsta ár, 1917, ber páskana upp á 8. apríl.