Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Blaðsíða 67
X olclfi-ii- þjóöhöíöing-jar
*'íkja
er í óf riöi eiga, og lielastii
herforingjar þeirra.
(Skýringar við myndimar).
^'lhjálmur II. Pýzhalandskeisari
?o. konungur Prússa er fæddur i Berlín 27. janúar
°9- Hann var elzti son Friöriks keisara III. og
r°tningar hans Viktoriu, elztu dóttur Viktoríu Breta-
r°tningar. Nám stundaði hann i Cassel 1874—1877,
°g síðan í Bonn og réðst því næst í herinn. Fékk
ann þar þjnar hæstu nafnbætur. Hann tók
j * heisaratign eftir föður sinn 15. júni 1888. Árið
, > hinn 27. febr., gekk hann að eiga Ágústu Vikt-
*?riu frá Slésvik-Holstein, dóttur Friðriks hertoga af
gustínborg. Eiga þau sex sonu og eina dóttur.
,r synir keisara hafa gengið í herinn og tekið
Patt i ófriðnum.
^ilhjálmur keisari þykir að mörgu tilkomumestur
ra þeirra manna, er nú ráða ríkjum í heiminum,
en 'öngum hafa dómar um hann verið næsta sund-
ejtir. Einráður hefir hann þótt mjög, sem bezt
p ltl sannast, er hann lét Bismarck fara frá völdum,
°8 ufarstærilátur er hann kallaður af fjandmönnum
Slnutn, eu um það má margan saka, sem minna á
ar>dir sér. Keisarinn hefir haft hin mestu afskifti af
arnfaramálum ríkis síns; jafnaðarmönnum hefir
^ar*n verið þungur í skauti, en stutt upþeldismál og
erskonar frama þjóðarinnar og einkum hefir hann
gt mikinn hug á efling liers og flota. Á það hefir
ann aldrei dul dregið, að liann mundi eigi láta
flan ganga neitt af löndum sínum heima fyrir, og
Um heim hefir hann reynt að halda til jafns við
rar stórþjóðir, en átt þar verri aðstöðu að Vmsu
(1)