Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Síða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Síða 85
lv:n-l ron Miiller li<">i uö.snciöur og ^XiititsViipiö »Enitleii« Pegar styrjöldin hófst attu f’jóðverjar ekki allfá herskip víðsvegar úti um 'veraldarhöfin. Flest vóru það lítil beitiskip bryn- Wjnð. Skip þessi hófu árásir á kaupför Breta og Satnbandsþjóða þeirra og unnu verzlun þeirra hinn ^esta skaða, því að kaupferðir truíluðust mjög, eink- Urn í Indlandshafi, og íjölda skipa var sökt. Liðu svo niargir mánuðir, að Bretum og sambandsliðum þeirra tókst ekki að hafa hendur í hári víkinganna, og loiðu þó úti nær sjö tigu beitiskipa öndverðan Q°vembermánuð til þess að elta uppi þýzku skipin. Frægast allra hinna þýzku skipa hefir »Emden« 0rðið og því verður hér nokkuð sagt af afrekum Þess og manni þeim, er því stýrði. »Emden« var brynþiljað beitiskip, sjö ára gam- aJt (frá 1907), 3650 smálestir að stærð, hraðinn 24 ^jómílur á vöku, skipshöfn 400. Skipið var í flotadeild “jóðverja við Tsingtau í Kína, en skildist við hin °nnur skipin, er þau héldu brott frá Tsingtau um 'íiiðjan ágústmánuð og sneri þá eitt síns liðs suður a farleiðir Austur-Indlands og inn í Indlandshaf, til Þess að gera þar sem mestan usla brezkum sam- Söngum. Hinn 10. sept. mun »Emden« hafa byrjað bervirkin verulega og sökti þá brezku kaupfari í btengalsflóa, og hafði sökt sex brezkum eimskipum tjórum dögum síðar. v. Múller höfuðsmaður hafði Þann hátt á, að hann tók skipshafnirnar á skip sitt °g sökti síðan skipunum. Fegar hann hafði full- skipað lét hann þær fara í hertekið skip, gaf mönn- únum líf og frelsi og lét flytja þá til hafnar. Lagðist brátt niður öll skipaferð á þessum slóðum, enda kom það í Ijós, að v. Múller vissi furðugerla um ferðir allra skipa, er þar áttu leið, svo að engi komust undan. Aðfaranótt 22. sept. brá »Emden« sér inn að höfninni við Madras á Indlandi, skaut á borgina og gerði mikinn skaða á húsum og eignum og enn meiri (19)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.