Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Page 101
Agúst 3. Kosin velferðarnefnd á alpingi: Björn Krist-
jansson, Einar Arnórsson, Hannes Hafstein, Jón
Magnússon og Sveinn Björnsson.
12. Stjórnarskrárfrumv. afgreitt af alpingi, og hafði
jafnframt verið sampykt af báðum deildum alpingis
fyrirvari um uppburð sérmála íslands fyrir kon-
Uu8i. — Samp. í sameinuðu alpingi pingsályktun
um gerð islenzka fánans. — Magnús Pétursson kos-
lnn i bankaráð íslandsbanka.
~~ 12. Alpingi slitið. Afgreidd voru 11 stjórnarfrv.
°8 33 pingmannafrv., 4 stjórnarfrv. og 18 ping-
mannafrv. feld, 11 pingmannafrv. tekin aftur og 8
ekki útrædd. 22 pingsályktanir sampyktar og af-
Sreiddar til stjórnarinnar.
~~ 12. Bogi Th. Melsteð gaf jörðina Hlíð í Grafningi
«1 að stofna sjóð er nefnist »Ævinleg erfingjarenta
Sigriðar Melsteð« og jörðina Keldnakot í Stokks-
eyrarhreppi til að stofna sjóð, er nefnist »Líknar-
sjóður Sigríðar Melsteð«.
~~ 29. ólafur Johnsen konsúil og Sveinn Björnsson
málafl.m. leggja af stað á skipinu »Hermod« til
vörukaupa í Ameríku. Komu aftur 17. okt.
~~ 31. Verðlaun úr sjóði Kristjáns IX. veitt Einari
Arnasyni í Miðey og Páli Sigurðssyni i Pykkvabæ,
140 kr. hvorum.
ePt- 1. Einar Gunnarsson lét af ritstjórn »Vísis« og
Gunnar Sigurðsson stud. jur. tók við.
~~ 12-—14. Stórhríð norðanlands og vestan með ofsa-
roki, er gerði víða mikinn skaða, aðallega á heyjum.
~~ 15. Jóhann Jóhannesson kaupmaður í Reykjavík
Saf um 100,000 kr. til að stofna sjóð, er nefnist
»Minningarsjóður hjónanna Jóhanns Jóhannesson-
ar og Sigurbjargar Guðnadóttur«, er verja á til að
reisa gamalmennahæli, er nefna skal »Æfikvöld«
t_°8 taka á til starfa 13. apríl 1973.
Nóv- 30. Á ríkisráðsfundi náði stjórnarskrárbreyt-
mgin eigi staðfestingu konungs, og ekki var heldur
(35)