Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Page 105
e. Lagastaðfestingar.
Jtarz 22. Bráðabirgðalög um viðauka við lög nr. 25,
, 11-júlí 1911 um atvinnu við vélgæzlu á isl. skipum.
Agúst 1. Um ráðstafanir til þess að tryggja Iandið
gegn hættu, sem stafað geti af ófriði í Norðurálfu.
3. Um viðauka við fyrnefnd lög. — Um ráðstaf-
anir á gullforða íslands banka, innstæðufé í bönk-
um og sparisjóðum og á póstávisunum. (Lögin
framlengd með bráðabirgðalögum 30. okt. 1915).
f^t. 5, Bráðabirgðalög um heimild fyrir ráðherra ís-
lands til að skipa nefnd til aðákveðaverðlagávörum.
^óv. 2. Um sjóvátrygging. — Um viðauka við lög um
skipströnd 14. jan. 1876. — Um breyting á lögum
og viðauka við lög nr. 25, 11. júli 1911, um atvinnu
við vélgæzlu á islenzkum skipum. — Um sand-
græðslu. — Um notkun bifreiða. — Um breyting
ú póstlögum 16. nóv. 1907. — Um friðun liéra. —
Cm að landstjórninni veitist heimild til að láta
reisa hornvita á Grímse}T í Steingrímsíirði. — Um
stofnun kennarastóls í kiassiskum fræðum við há-
skóla íslands. — Um að landstjórninni veitist heim-
ild til að láta gera járnbenta steinsteypubrú á Langá
i Mýrasýslu. — Um að landstjórninni veitist heim-
ild til að veita stjórn heilsuhælisins á Vifilsstöðum
styrk úr landsjóði til reksturs hælisins. — Heim-
ildarlög fyrir landstjórnina til pess að flytja lista-
verk Einars Jónssonar frá Galtafelli heim til ls-
lands og geyma pau á landsjóðs kostnað. — Um
brejding á lögum um vegi nr. 57, 22. nóv. 1907. —
Um breyting á lögum nr. 11, 20. okt. 1905, um lands-
dóm. — Um varadómara í hinum konungl. íslenzka
landsyfirrétti. — Um heimiid fyrir stjórnarráðið
til pess að veita mönnum rétt til pess að vera
dómtúlkar og skjalpýðendur. — Um breyting á
sveitarstjórnarlögum frá 10. nóv. 1905. — Um breyt-
ing á 6. gr. i lögum nr. 86, 22. nóv. 1907, um breyl-
ing á tilskipun 20. apríl 1872 um bæjarstjórn í Rvík.
(39)