Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1916, Page 116
Héraðssýmng1 á hestnm
var haldin á Þjórsártúni 11. júlí fyrir Arness-, Rang-
árvalla- og V.-Skaftafellssýslu. Rar voru sýnd nálægt
100 hross. Fj'rstu verölaun fékk bleikur hestur 6 vetra
141 cm. (54 þml.) á hæð og rauður hestur 5 v. 136 cm.
hár. Önnur verðl. fengu 7 hestar og 3. verðl. 4 hestar.
Tvær hrj7ssur fengu fyrstu verðl., önnur 137 cm.
há. Flest voru hrossin í góðu standi og margir hest-
ar fallegir.
Bleiki hesturinn, sem fékk 1. verðl., var seldur
fyrir kynbótahest á 600 kr., sem er hæsta verð á inn-
lendum hesti, sem menn þekkja.
Hrútasýningar hanstið 1914
voru haldnar á svæði Búnaðarsambands Suðurlands
21. Þar af 10 í Árnessýslu, 7 í Rangárvallasýslu og
4 í Skaftafellssýslu.
A Norðurlandi voru hrútasýningar, 9 í Eyjafj.-
sýslu og 11 í Skagafirði.
Við ísafjarðardjúþ 1 sýning. Einnig var ákveðið,
að sýningar skyldu haldnar austanlands.
Allar þessar sýningar styrkti Búnaðarfélagið og
lagði til menn að vera við þær, Jón Forbergsson
sunnanlands og Hallgrim Porbergsson norðanlands.
Sýningar þessar eru þarfar, þær eíla áhuga manna
á kynbótum, sem full þörf er á í sumum sveitum.
Heiðnrsgjaíir
úr styrktarsjóði Kristjáns konungs 9. fengu árið 1914
bændurnir Einar Arnason í Miðey í Rangárv.sýslu og
Páil Sigurðsson í Þykkvabæ í V.-Skaftaf.sýslu, 140 kr.
hvor, fyrir húsa- og jarðabætur.
Styrk úr sjóði Friðriks kommgs 8.
til skóggræðslu og trjáræktunar veitti stjórnarráðið
árið 1914 kvenfélaginu Ósk á ísafirði 225 kr., Lysti-