Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Síða 5
ITöðursyatliini bonungtí:
1. Alexandra Karólina Maria Karlotta Lovisa Júlia, fædd 1. dez.
1844, gift 10. mars 1863 prinzi Albert Játvarði, sem 1901 varð
konungur Breta og íra og keisari Indlands (Játvarður VII,);
ekkja 6. mai 1910.
2. Maria Feódórúvna (Maria Sofia Friðrika Dagmar), fædd 26.
nóv. 1847, gift 9. nóv. 1866 Alexander, sem 1881 varð keisari á
llússlandi (Alexander III.); ekkja 1. nóvember 1894.
3. Pijri Amalía Karólína Karlotta Anna, fædd 29. sept. 1853, gift
21. dez. 1878 Ernst Agúst Villijálmi Adólfi Georg Friðreki, lier-
toga af Kumbralandi og Brúnsvik-Lúneborg, f. 21. sept. 1845.
4. Valdemar, fæddur 27. október 1858; lionum gift 22. október 1885
Maria Amalía Franziska Helena, prinzessa af Orléans, f. 13.
jan. 1865, dáin 4. dez. 1909. Börn þeirra: a. Áki (sjá hér á eftir).
b. Axel Kristján Georg, fæddur 12. ágúst 1888; honum gift 22.
mai 1919 Margrét Sofia Lovisa Ingibjörg, prinzessa af Svíþjóð,
f, 25. júni 1899. Sonur þeirra Georg Valdemar Karl Axel, f. 16.
apríl 1920. c. Eiríkur Friðrekur Kristján Alexander, fæddur 8.
nóv. 1890. d. Viggó Kristján Adólfur Georg, fæddur 25. dez.
1893. e. Margrét Franziska Lovísa María Ilelena, fædd 17. sept.
1895.
Áki Kristján Alexander Róbert, fæddur 10. júni 1887, prinz og
greifi af Rósenborg; honum gift 17. janúar 1914 greifadóttir
Matthildur Calví dí Bergóló, prinzessa og greifaynja af Rósen-
borg, fædd 17. sept, 1885.
Samkvæmt lögum um ákvöröun timans 16. nóv. 1907 skal hvar-
vetna,á íslandi telja eyktir eftir meðalsóltíma á 15. lengdarstigi fyrir
vestan Greenwicli. í almanaki þessu eru þvi allar stundir taldar eftir
þessum svonejnda islenzka meðaltima, og eru þær 28 mínútum liærri
en eftir miðtima Reykjavíkur, sem þangað til 1908 hefir veriö fylgt í
þessu almanaki,
Hver dagur er talinn frá raiðnætti til miðnættis, svo að þær 12
slundir, sem eru frá miðnætti til bádegis, eru táknaðar með »f. m.«
(fyrir miðdag), en hinar 12 frá liádegi til miðnættis með »e. m.« (eftir
iniðdag).
I þriðja dálki liverrar mánaðarlöblu «r töiuröð, sem sýnir, hverja
stund og minútu tungl er i liádegisstað í Reykjavik. Um þetta má enn
frekara sjá í greininni »Gangur sólar og tungls á íslandi«.
Yzt til liægri handar standa hin fornu islenzku mánaðanöfn;
eftir þvi timatali var árinu skipt i 12 mánuði þrítugnætta og 4 daga
um fram, sem ávalll skulu fylgja þriðja mánuði sumars; i því er
aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stil; þaö heitir sumarauki eða
lagningarvika.