Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1923, Page 6
Árið 102H ©r sunnudagdbökataíur: O. Cíyllinital: 5.
L©n«»stur sólar^aneur í Keykjavík íáO st. 50 m.f
skemmstur 3 st. 58 m.
MVRKVAR.
Árið 1923 verða alls fjórir myrkvar, tveir sólmyfkvar og tveir
tunglmyrkvar.
1. Tunglmyrkvi (deildarmyrkvi) 3. mars. Tunglið fer inn í
alskugga jarðarinnar kl. 1 28 f. m., en út kl. 3 3f» f. m. Mvrkvinn
stendur hæst kl. 2 32 f. m.
2. Hringmyndaður sólmyrkvi 17. mars, sést ekki í Reykja-
vik. Hann er deildarmyrkvi í suðurhluta Atlantshafs, vesturhluta
Indlandshafs, Suður-Ameríku og Suður-Afriku. Ilringmyndaður er
myrkvinn i mjóu belti, sem liggur yíir Suður-Arneríku syðst, austur
yíir Atlantsliaf, Suður-Afríku og Madagaskar.
3. Tunglmyrkvi (deildarmyrkvi) 26. ágúst, sést ekki i Reykjavik.
4. Alrayrkvi á, sólu 10. september, sést ekki í Reykjavík. Ilann
er deildarmyrkvi í norðurhluta Suður-Ameríku, Norður-Ameríku og
Grænlandi, vestast í Atlantshafi og austast í Kyrrahafi, en almyrkvi i
mjóu belti, sem liggur suðaustur um Kyrrahaf norðan til og yfir
Mexikó.